Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 34

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 34
Meðal lækna eru einstaka menn sem gefa of mikió af lyfjum og fara liklega um of eftir auglýsingum lyfjafyrirtækja. A þessum vanda er tekiö málefnalega en ekki i fyrsta lagi meó ásökunum um fjársvik enda sjá læknar ekki lengur um sölu á lyfjum og hafa þvi ekki fjárhagslegan ábata af sölu lyfja. Siðan má benda á þá staóreynd aó læknar trúa mismikiö á lyf. I hópi lækna eru "trúmenn" og "efasemdamenn" eins og í öórum þjóófélagshópum. VANTRAUST EÐA TRAUST Andi tortryggni viröist hvila yfir sumum fjölmiölum og stofnunum þessa þjóófélags. Menn er ráða þar rikjum viröast sjá svik og undanbrögð i hverju horni og sjá flest vandamál i þvi ljósi. Þessi viöbrögó eiga ekkert skylt vió eólilega gagnrýni. Af þvi tilefni birti ég hér nokkrar nióurstööur úr könnun er Landlæknisembættið fékk Félagsvisindastofnun Háskóla íslands til aö framkvæma nýlega. Könnunin náói til 1500 manns á aldrinum 18-75 ára i landinu þátttaka var 74,3% (nettó þátttaka 79%) . (sjá meófylgjandi myndir IV og V). Svo virðist sem allflestir hafi góóa reynslu af starfsmönnum heilbrigóisþjónustu hvað varóar trúnað. Annaö mál er aó mynd II endurspeglar liklega hvaö menn hafa heyrt og alió hefur verió á af ýmsum. Ekki virðast sjúklingar vantreysta heilbrigöisstarfsfólki er á reynir 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.