Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Síða 34

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Síða 34
Meðal lækna eru einstaka menn sem gefa of mikió af lyfjum og fara liklega um of eftir auglýsingum lyfjafyrirtækja. A þessum vanda er tekiö málefnalega en ekki i fyrsta lagi meó ásökunum um fjársvik enda sjá læknar ekki lengur um sölu á lyfjum og hafa þvi ekki fjárhagslegan ábata af sölu lyfja. Siðan má benda á þá staóreynd aó læknar trúa mismikiö á lyf. I hópi lækna eru "trúmenn" og "efasemdamenn" eins og í öórum þjóófélagshópum. VANTRAUST EÐA TRAUST Andi tortryggni viröist hvila yfir sumum fjölmiölum og stofnunum þessa þjóófélags. Menn er ráða þar rikjum viröast sjá svik og undanbrögð i hverju horni og sjá flest vandamál i þvi ljósi. Þessi viöbrögó eiga ekkert skylt vió eólilega gagnrýni. Af þvi tilefni birti ég hér nokkrar nióurstööur úr könnun er Landlæknisembættið fékk Félagsvisindastofnun Háskóla íslands til aö framkvæma nýlega. Könnunin náói til 1500 manns á aldrinum 18-75 ára i landinu þátttaka var 74,3% (nettó þátttaka 79%) . (sjá meófylgjandi myndir IV og V). Svo virðist sem allflestir hafi góóa reynslu af starfsmönnum heilbrigóisþjónustu hvað varóar trúnað. Annaö mál er aó mynd II endurspeglar liklega hvaö menn hafa heyrt og alió hefur verió á af ýmsum. Ekki virðast sjúklingar vantreysta heilbrigöisstarfsfólki er á reynir 32

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.