Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 22

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 22
Morgunblaöiö, april 1987 LYFIN ERU DÝR - eftir Ölaf Ölafsson landlækni Þaö er ánægjuleg þróun aó lyfjafræöingar eru farnir aó skrifa málefnalega um lyf og verðlagningu þeirra sbr. grein Guðbjargar Kristinsdóttur skrifstofustjóra lyfjanefndar í Morgunblaóiö 27. mars. sl. STIGLÍEKKANDI ALAGNING G.K. fellst á skoóun mina um stiglækkandi álagningu á lyf. Samhljóóa raddir hafa nú einnig heyrst úr forystusveit apótekara i viötölum viö fjölmiðla og myndi slik breyting á álagningarreglum til skynsamlegra horfs því væntanlega ekki mæta andspyrnu af þeirra hálfu. GÖÐUR ARANGUR HEFUR NÁÐST Nú þegar hefur þó nokkur árangur náöst, svo sem sjá má af i viótali i fjölmiðlum vió Ottó Ölafsson framkvæmdastjóra Delta hf. þar sem hann upplýsir aó fyrirtæki hafi lækkað veró á fjórum sérlyfjum sinum um 20-30%. Sparnaöur vegna þessa gæti orðió milli 20-50 millj. kr. á ári fyrir rikiö aö hans sögn, Rétt er þó aó hafa i huga aó 3 af þessum 4 lyfjum var hægt aó fá frá öóru innlendu lyfjafyrirtæki, Tóró hf, á liólega 20% lægra verói, en eftir verölækkun Delta hf. munu verö orðin svipuö frá báóum fyrirtækjunum. Sýnir þetta aö kerfisbreytingar er þörf. Dæmi um sparnaðarviðleitni sem skilaöi árangri eru aógeróir Landlæknisembættisins á árunum 1976-1980, sem framkvæmdar voru i samvinnu viö Almar Grimsson deildarstjóra i lyfjamáladeild heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytisins, varðandi ávisun á geólyf og róandi lyf. Yfir 70% af þeim lyfjum falla i Benzodiazapam flokk (sjá meöf. myndir). Hefur Benedikt Andrésson vióskiptafræðingur áætlaö aö á siöustu 10 árum hafi þær sparaó rikissjóö u.þ.b. 500 millj. kr. (smáöluverö án söluskatts). Ekkert bendir til þess aö geöheilsa íslendinga hafi liðió fyrir þetta. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.