Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 22

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 22
Morgunblaöiö, april 1987 LYFIN ERU DÝR - eftir Ölaf Ölafsson landlækni Þaö er ánægjuleg þróun aó lyfjafræöingar eru farnir aó skrifa málefnalega um lyf og verðlagningu þeirra sbr. grein Guðbjargar Kristinsdóttur skrifstofustjóra lyfjanefndar í Morgunblaóiö 27. mars. sl. STIGLÍEKKANDI ALAGNING G.K. fellst á skoóun mina um stiglækkandi álagningu á lyf. Samhljóóa raddir hafa nú einnig heyrst úr forystusveit apótekara i viötölum viö fjölmiðla og myndi slik breyting á álagningarreglum til skynsamlegra horfs því væntanlega ekki mæta andspyrnu af þeirra hálfu. GÖÐUR ARANGUR HEFUR NÁÐST Nú þegar hefur þó nokkur árangur náöst, svo sem sjá má af i viótali i fjölmiðlum vió Ottó Ölafsson framkvæmdastjóra Delta hf. þar sem hann upplýsir aó fyrirtæki hafi lækkað veró á fjórum sérlyfjum sinum um 20-30%. Sparnaöur vegna þessa gæti orðió milli 20-50 millj. kr. á ári fyrir rikiö aö hans sögn, Rétt er þó aó hafa i huga aó 3 af þessum 4 lyfjum var hægt aó fá frá öóru innlendu lyfjafyrirtæki, Tóró hf, á liólega 20% lægra verói, en eftir verölækkun Delta hf. munu verö orðin svipuö frá báóum fyrirtækjunum. Sýnir þetta aö kerfisbreytingar er þörf. Dæmi um sparnaðarviðleitni sem skilaöi árangri eru aógeróir Landlæknisembættisins á árunum 1976-1980, sem framkvæmdar voru i samvinnu viö Almar Grimsson deildarstjóra i lyfjamáladeild heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytisins, varðandi ávisun á geólyf og róandi lyf. Yfir 70% af þeim lyfjum falla i Benzodiazapam flokk (sjá meöf. myndir). Hefur Benedikt Andrésson vióskiptafræðingur áætlaö aö á siöustu 10 árum hafi þær sparaó rikissjóö u.þ.b. 500 millj. kr. (smáöluverö án söluskatts). Ekkert bendir til þess aö geöheilsa íslendinga hafi liðió fyrir þetta. 20

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.