Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 5

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 5
LÆKNABI.ADID Eréttabréf lækna 6/86 Frá Landlæknisembættinu: Lyfin eru of dýr Verulegar kvartanir hafa borist til embætt- isins aéallega frá öryrkjum og gömlu fólki um aö lyf séu of dýr. í könnun Landlæknisembættisins 1985 kom í ljós að um fimmtungur fólks á aldrin- um 18-70 ára greiðir yfir 1.000 kr. á mánuði fyrir lyf.(l) í þcssum liópi cru margir sjúkir þará meðal öryrkjar.(2) í heild er lyfjakostnaður of hár og kemur þar m.a. til rnikil smásölálagning. Vitaskuld ciga lyfsalar að vcra vel launaðir en margl bendir til þcss að 68-78% smásöluálagning sc varla rclllælanleg lcngur. Rcglur um lyfja- álagningu voru settar fyrir mörgum árum. Þcssar rcglur byggðusl á því að mikil lylja- gerð fór þá fram í apótekum og búast mátti við verulegri rýrnun. Vegna þess að apótekin voru skyld að hafa talsverðar lyfjabirgðir mátti alllafbúasl við einhverjum fyrningum. Nú hafa aðstæðurbreyst. Nefna mn cftirtalin atriöi: I. Lyfjagcrð cr nú hvcrfandi í apótckum og cr talið að einungis 8% af heildarsölu apótcka nái til þessa hluta. Á hinum Norðurlöndunum er hlutur þcssarar framleiðslu 2-14%. “Ex tem- pore“ lyf, það er að segja mixtúrur og önnur lyf sem afgreidd eru samkvæmt sérstökum fyrir- niælum á lyfseðli ná yfir 1-2% af heildarfjölda afgreiddra lyfjaávísana.(3) Á íslandi mun hlut- fallið vcra um 2%. Að mcstu lcyli cru lyfin scld í tilbúnum umbúðum scm bannað cr með lögum að brjóta. Þar af leiðir að vinna við framleiðslu og afgreiðslu lyfja í lyfjabúðum hcfur snar- tninnkað. 2. Samkvæmt lögum þurfa apótck ekki að “liggja mcð lagcr" cins og fyrr. 3. Núgela lyfsalar skilað aftur birgðum í mán- uð cl'tir fyrningu lyfjanna. Þá fá þcir um 55% af innkaupsvcrði fyrndra scrlyfja endurgrcitt. Þcssi lyf cru ynrlcitl scld í cndurvinnslu til viðkom- andi vcrksmiðju. Fyrningar cru því að mcstu úr sögunni. Ilvað þclta atriði varðar cru því apó- tckin í mun bctri aðstöðu cn aðrar vcrslanir ef þær silja uppi með vörur. 4. Smásöluálagning cr mjög há á Islandi. cn víðast í F.vrópu cr álagningin frá 28-37%. Vcrsl- un mcð lyl'cr að visu nokkuð frábrugðin annarri vcrslun. cn gæta skal aö því að sala lylja hclur aukist stöðugt í öllum hinum vcslræna hcimi á undanförnum árum og cr Island cngin undan- tckning. Vissulcga cru gcrðar mciri kröfur til útbúnað- ar og gæðaertirlits í apótckum en áður og sjálf- sagt cr að grciða þann kóstnað. Kanna bcr mögulcika á að lækka smásölu- álagningu lyfja. Olnfur Ólafsson, landlæknir Heimildir: 1. Könnun á heilbrigöisþjónustu. Land- læknisembættið 1985. 2. Ólafur Ólafsson. Hóprannsókn Hjarta- vern 'ará stór-Reykjavikursvæðinu 1967/68 - 1979/81. 3. Nordisk Lækemedelsstatistik 1978-80. Publication nr. 8. Nordiska Lækemedels- næmden. 4. Drugs and Money. Regional Office for Europe. Copenhagen 1984. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.