Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 5

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 5
LÆKNABI.ADID Eréttabréf lækna 6/86 Frá Landlæknisembættinu: Lyfin eru of dýr Verulegar kvartanir hafa borist til embætt- isins aéallega frá öryrkjum og gömlu fólki um aö lyf séu of dýr. í könnun Landlæknisembættisins 1985 kom í ljós að um fimmtungur fólks á aldrin- um 18-70 ára greiðir yfir 1.000 kr. á mánuði fyrir lyf.(l) í þcssum liópi cru margir sjúkir þará meðal öryrkjar.(2) í heild er lyfjakostnaður of hár og kemur þar m.a. til rnikil smásölálagning. Vitaskuld ciga lyfsalar að vcra vel launaðir en margl bendir til þcss að 68-78% smásöluálagning sc varla rclllælanleg lcngur. Rcglur um lyfja- álagningu voru settar fyrir mörgum árum. Þcssar rcglur byggðusl á því að mikil lylja- gerð fór þá fram í apótekum og búast mátti við verulegri rýrnun. Vegna þess að apótekin voru skyld að hafa talsverðar lyfjabirgðir mátti alllafbúasl við einhverjum fyrningum. Nú hafa aðstæðurbreyst. Nefna mn cftirtalin atriöi: I. Lyfjagcrð cr nú hvcrfandi í apótckum og cr talið að einungis 8% af heildarsölu apótcka nái til þessa hluta. Á hinum Norðurlöndunum er hlutur þcssarar framleiðslu 2-14%. “Ex tem- pore“ lyf, það er að segja mixtúrur og önnur lyf sem afgreidd eru samkvæmt sérstökum fyrir- niælum á lyfseðli ná yfir 1-2% af heildarfjölda afgreiddra lyfjaávísana.(3) Á íslandi mun hlut- fallið vcra um 2%. Að mcstu lcyli cru lyfin scld í tilbúnum umbúðum scm bannað cr með lögum að brjóta. Þar af leiðir að vinna við framleiðslu og afgreiðslu lyfja í lyfjabúðum hcfur snar- tninnkað. 2. Samkvæmt lögum þurfa apótck ekki að “liggja mcð lagcr" cins og fyrr. 3. Núgela lyfsalar skilað aftur birgðum í mán- uð cl'tir fyrningu lyfjanna. Þá fá þcir um 55% af innkaupsvcrði fyrndra scrlyfja endurgrcitt. Þcssi lyf cru ynrlcitl scld í cndurvinnslu til viðkom- andi vcrksmiðju. Fyrningar cru því að mcstu úr sögunni. Ilvað þclta atriði varðar cru því apó- tckin í mun bctri aðstöðu cn aðrar vcrslanir ef þær silja uppi með vörur. 4. Smásöluálagning cr mjög há á Islandi. cn víðast í F.vrópu cr álagningin frá 28-37%. Vcrsl- un mcð lyl'cr að visu nokkuð frábrugðin annarri vcrslun. cn gæta skal aö því að sala lylja hclur aukist stöðugt í öllum hinum vcslræna hcimi á undanförnum árum og cr Island cngin undan- tckning. Vissulcga cru gcrðar mciri kröfur til útbúnað- ar og gæðaertirlits í apótckum en áður og sjálf- sagt cr að grciða þann kóstnað. Kanna bcr mögulcika á að lækka smásölu- álagningu lyfja. Olnfur Ólafsson, landlæknir Heimildir: 1. Könnun á heilbrigöisþjónustu. Land- læknisembættið 1985. 2. Ólafur Ólafsson. Hóprannsókn Hjarta- vern 'ará stór-Reykjavikursvæðinu 1967/68 - 1979/81. 3. Nordisk Lækemedelsstatistik 1978-80. Publication nr. 8. Nordiska Lækemedels- næmden. 4. Drugs and Money. Regional Office for Europe. Copenhagen 1984. 3

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.