Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 61

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 61
Breytinqar? Eru raenn sáttir við þessa skipan? Eru batahorfur sjúklinga meiri ef fræðsla, sem læknar fá um lyf, stjórnast af viðskiptalegum hagsmunum. Vilja stjórnvöld halda áfram a<3 úthluta verðlaunum til þeirra sem hæst verðleggja hverja vörutegund? Sem betur fer er nú loksins unnt að fullyrða að svarið er NEI. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur beitt sér fyrir endurskoðun þessara mála og er umbóta að vænta innan skamms. Leiðir til úrbóta. Hér verður getið um nokkra möguleika sem hægt væri að hrinda í framkvæmd. Fyrst verður minnst á atriði varðandi lyfja- kynningar og auglýsingar. Setja barf stranaar reqlur sem takmarka kvnninqar oq auqlvsinqar frá lvfjafvrirtækium. I stað þess standi Heilbrigðis-og tryggingamálráðuneytið fyrir hlutlausri fræðslu um notagildi lyfja. Miklu máli skiptir að upplýsingar sem læknar fá um lyf séu nægar, réttar og því ekki litaðar af hagnaðarvon einstakra fyrirtækja. Margsannað er erlendis að söluaðgerðir lyfjafyrirtækja hafa áhrif á lækna, ekki einungis á val milli vörumerkja heldur einnig val milli lyfja og hvort lyf skuli yfirleitt gefa í sumum tilvikum. Verði þessar reglur settar er Ijóst að lyfjafyrirtæki losna við umtalsverðan kostnað og ættu því vegna þessa eins að geta lækkað verð sinna vara. Leiðir til úrbóta í lyfjaverðlagsmálum eru öllu flókn- ari, eða valkostir í það minnsta fleiri. 1) Ptboðum má beita til bess að lækka lvfiakostnað■ Hið opinbera hefur a.m.k. beitt útboðum af minna tilefni. Nánar tiltekið má bjóða lyfjamarkaðinn út á heildsölugrunni, ekki í einu lagi, heldur lyf fyrir lyf. Góðar upplýsingar eru til um lyfjanotkun hérlendis og geta bjóðendur haft slíkar magntölur til viðmiðunar. 2) 1 stað útboða mætti fara sömu leið og víða hefur verið farin erlendis, þ.e.a.s. að sjúkrasamlöq qreiði aðeins 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.