Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 42

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 42
Skráningarreglur: Seinagangur á Skráningu: Ekki má setja lyf á markaó hér fyrr en lyfiö hefur verió skráö sem sérlyf- en þaö tekur um 2 ár. Vió flytjum inn lyf nær eingöngu frá löndum sem ísland hefur gert millirikjasamning viö um gagnkvæma viöurkenningu á lyfjaeftirliti milli aóildarlanda. Flest þessara lyfja hafa auk þess öólast samþykki eftirtalinna stofnana: Food and Drug Administration i Bandarikjunum. Commitéé on Safety of Drugs i Bretlandi. Norrænna eftirlitsstofnana. Þar sem framangreindar stofnanir eru mun betur búnar til eftir lits en sambærilegar stofnanir hér á landi þarf Lyfjanefnd ekki aó dvelja lengi viö athuganir á lyfjaefna- og lyfjageröar fræéilegum þáttum þessara lyfja. Vissulega þarf aö kanna hrein leika, aógengi og magn lyfja en sú vinna er litil aö vöxtum. Annaó athugavert: Hér á landi hafa lyfjaumboðin safnast um of á hendur fárra aóila, t.d. hefur Pharmaco yfir 30% af erlendum lyfjaumboöum sem hér hafa náö fótfestu og i samvinnu viö Delta, mun hærra hlutfall allra umboöa i landinu. Annaó fyrirtækið getur hafiö framleióslu á lyfi sem hitt fyrirtækiö er umboösaóili fyrir. Þessi fyrirtæki eru eign apótekara og lyfjafræöinga. Sami umboðsaöilinn hefur þvi á höndum mörg umboð. Ef sala er mikil á dýru sérlyfi er ekki trúlegt, aó óbreyttu álagningakerfi, aö umboósaóilinn sæki fast aó skrá mun ódýrara sérlyf sem rekur á fjörur hans. Kostnaóarútreikningar: Vió skráningu lyfs er veró þess ákveöió. Nákvæm úttekt á framleióslukostnaói innlendra sérlyfja liggja yfirleitt ekki fyrir. Þetta er m.a. ástæóa þess aö litill munur er á veröi samlyfja og frumlyfja hér á landi. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.