Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 42

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 42
Skráningarreglur: Seinagangur á Skráningu: Ekki má setja lyf á markaó hér fyrr en lyfiö hefur verió skráö sem sérlyf- en þaö tekur um 2 ár. Vió flytjum inn lyf nær eingöngu frá löndum sem ísland hefur gert millirikjasamning viö um gagnkvæma viöurkenningu á lyfjaeftirliti milli aóildarlanda. Flest þessara lyfja hafa auk þess öólast samþykki eftirtalinna stofnana: Food and Drug Administration i Bandarikjunum. Commitéé on Safety of Drugs i Bretlandi. Norrænna eftirlitsstofnana. Þar sem framangreindar stofnanir eru mun betur búnar til eftir lits en sambærilegar stofnanir hér á landi þarf Lyfjanefnd ekki aó dvelja lengi viö athuganir á lyfjaefna- og lyfjageröar fræéilegum þáttum þessara lyfja. Vissulega þarf aö kanna hrein leika, aógengi og magn lyfja en sú vinna er litil aö vöxtum. Annaó athugavert: Hér á landi hafa lyfjaumboðin safnast um of á hendur fárra aóila, t.d. hefur Pharmaco yfir 30% af erlendum lyfjaumboöum sem hér hafa náö fótfestu og i samvinnu viö Delta, mun hærra hlutfall allra umboöa i landinu. Annaó fyrirtækið getur hafiö framleióslu á lyfi sem hitt fyrirtækiö er umboösaóili fyrir. Þessi fyrirtæki eru eign apótekara og lyfjafræöinga. Sami umboðsaöilinn hefur þvi á höndum mörg umboð. Ef sala er mikil á dýru sérlyfi er ekki trúlegt, aó óbreyttu álagningakerfi, aö umboósaóilinn sæki fast aó skrá mun ódýrara sérlyf sem rekur á fjörur hans. Kostnaóarútreikningar: Vió skráningu lyfs er veró þess ákveöió. Nákvæm úttekt á framleióslukostnaói innlendra sérlyfja liggja yfirleitt ekki fyrir. Þetta er m.a. ástæóa þess aö litill munur er á veröi samlyfja og frumlyfja hér á landi. 40

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.