Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 24

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Blaðsíða 24
A nokkrum af minni stööum á landinu þar sem alls búa um 3% landsmanna er lyfjasala enn i höndum lækna. AFGREIÐSLA LYFJA Þá upplýsir G.K. að lyfjafræóingar ráói engu um hvaöa lyf eru afgreidd gegn lyfseóli. Þetta er ekki rétt eins og lyfjaframleiöendur/heildsalar geta væntanlega staófest. mörgum tilvikum eru samsvarandi lyf seld undir sama heitinu frá tveim eóa fleiri framleiðendum. Má sem dæmi nefna algengustu vitamin, diazepam-töflur, fluor-töflur, magny1-töflur. kodimagnyl-töflur, naproxen-töflur o.s.frv. Fullyröa má a.m.k. aó apótekarinn hafi þaó i hendi sér frá hvaóa framleióanda hann velur slik lyf. Læknir mun þó hafa heimild til þess aó bæta á lyfseðilinn frá hvaöa framleiöanda lyfió á aó vera, en síikt mun afar fáheyrt en vissulega ber læknum aö gæta þessa. Vitaskuld ráóa læknar hvaöa lyfjum þeir ávisa en þeir eru ekki sióur móttækilegir fyrir auglýsingum en aðrir menn. Enda kemur i ljós aó lyf eru dýrari hér en á öórum Norðurlöndum. Þó aó læknar hér á landi ávisi i heild minna magni en félagar þeirra á Noróurlöndum þvert ofan i þaó sem haldið hefur verió fram i sumum skýrslum. Vitaskuld hefur komiö fyrir aö einn og einn læknir ávisi tiltölulega miklu magni af lyfjum og þá hefur embættió eöa viökomandi héraðslæknir kannaó málió og i samkomulagi vió lækna komió á úrbótum. Vió þessar athuganir veróur aó taka tillit til samskiptafjölda lækna og sjúklinga og enn fremur ald.ursdreifingu sjúklinga þeirra. Staöreynd er aö eldra fólk leitar mun meira til eldri lækna en þeirra yngri og lyfjaþörf eldra fólks er muni meiri en þeirra yngri. Þaó eru hrá vinnubrögð aö lita einungis á fjölda lyfseóla lækna og álykta út frá því eins og sumum stofnunum hættir til aó gera. LYFJASALA í VEGUM HEILSUGffiSLUSTÖÐVA I heilbrigöisáætlun heilbrigóisráöherra sem nú hefur verió lögó fyrir Alþingi samþykkt af rikisstjórn hefur gömul hugmynd min frá því ég hóf fyrst aö visitera héruö fyrir 14 árum um fyrirkomulag lyfjasölu náö fótfestu. Þar eru eftirfarandi 22 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.