Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 43

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 43
Núverandi skráningareglur gefa þeim er fær lyf á sérlyfjaskrá eins konar "einkaleyfi" fyrir lyfinu og getur hindraö eölilega samkeppni. Alþjóóaheilbrigóisstofnunin hefur varaó viö þessari þróun og telur aó til þess aó tryggja eðlilega verölagningu verói aö tryggja eólilega samkeppni milli samlyfja. Vissulega ber aö halda uppi gæðaprófum lyfja. Öheppilegar kynningaraðferóir. Hvaöan fá læknar helstu upplýsingarnar um lyf - og hvaða lyf eru auglýst ? Læknar fá aöallega upplýsingar um lyf í sérlyfjaskrá og i auglýsingum Læknablaósins. Sérlyfjaskráin fjallar um samsetningu, ábendingar og frábendingar lyfja en ekki um verölag. Alþekkt er aó lyfjaauglýsingar og lyfjakynningar lyfjafyrirtækja hafa veruleg áhrif á lyfjaval lækna. Nióurstöður margra rannsókna erlendis gefa þetta til kynna. Samkvæmt sænskri rannsókn er birtist i Lakartidningen koma um 95% af upplýsingum er sænskir læknar fá um lyf frá lyfjafyrirtækjum i formi auglýsinga eóa lyfjakynningar d ). MYND I Geró var könnun á lyfjaauglýsingum i 5 eintökum Fréttabréfs lækna árió 1987. TAFLA I I ljós kom aó allflestar lyfjaauglýsingar ná yfir dýrustu lyfin. Aó visu er skiljanlegt aó lyfjafyrirtæki verói aö kynna ný lyf, sem oftast eru i háum verðflokki, en hvers vegna auglýsa lyfjafyrirtækin ekki einnig "ódýr lyf". Öneitanlega er freistandi aó álita aö lyfjafyrirtækin kjósi helst aó auglýsa dýrustu lyfin.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.