Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 41

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Page 41
Breytingar á þessum atrióum hefóu án efa i för rneó sér umtalsverða lækkun á smásöluverði. 4. Litill munur á verði samlyfja og frumlyfja, Ný áhrifamikil lyf hafa komió inn á markaðinn á siöustu árum, s.s. maga- og blóörásarlyf (frumlyf). Þetta er góó þróun og æskileg. Erlendis eru frumlyf allmörg ár á markaði áður en einkaleyfið rennur út og aörir geta hafiö framleiöslu á samlyfi. Þessi samlyf (eftirlikingalyf) eru seld á 10-70% lægra verði en frumlyfin.. Lyfjaverslun rikisins hefur þó gert sér far um að halda þessum sið og selur Haloperidol á 70% lægra verði en sérlyfió Haldol er selt á. Aó visu er þetta nálægt kostnaðrverói og þvi ef til vill "óeólilega lágt" verölagt en sýnir hver raunverulegur mismunur er. Ennfremur má nefna aó Diazepam frá Lyfjaverslun rikisins er margfalt ódýrara en Valium (frumlyf). Hér á landi er þó verðmunur yfirleitt nokkuó minni. Á siðustu 1-2 árum hafa þó tvö lyfjafyrirtæki lækkað veró á nokkrum samlyfjum svo aó verómunurinn á þeim og frumlyfjum er 20-30%. Sparnaóur er áætlaóur milli 40-60 milljónir á ári. Þessi lækkun kom m.a. i kjölfar mikillar umræðu um þetta mál. Sparnaóaraðgerðir sem framkvæmdar voru af Landlæknisembættinu og lyfjamáladeild Heilbrigóismálaráóuneytisins á árunum 1976-1980 varöandi ávisanir á geö- og róandi lyf eru áætlaðar aö hafa sparað rikissjóói um 50 milljónir á ári. Sjá vióauka I-II. Hluti samlyfja á lyfjamarkaönum fer nú ört stækkandi og er álitió aó eftir nokkur ár nái þau yfir 50% af lyfjamarkaöi i Bandarikjunum. 39

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.