Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Síða 62

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Síða 62
hlutdeild í ódýrustu vörumerklum hvers lvfs, eða þá að framlagið miðist við ódýrasta vðrumerkið (sjúklingur getur fengið dýrasta vörumerkið ef hann vill, en þá verður hanr. lika sjálfur að greiða allan umframkostnað því samfara). Þessi leið er þó ekki eins einföld í framkvæmd og hún sýnist i fyrstu, en reynsla erlendis ætti að koma að notum. Á tslandi breytist smásöluverð lyfja fjórum sinnum á ári og því getur komið upp sú staða að fyrstu 3 mánuði ársins verði vörumerki "x" ódýrast, næstu 3 mánuði verði það "z" o.s.frv. Slík tilvik eru afar óheppileg og erfitt fyrir lækna að henda reiður á þess háttar breytingum. Athyglisverð er sú aðferð sem nú tiðkast viða í Bandarikiunum, b.e. að lvfiafræðinqum i apótekum verði gert að afqreiða ódvrasta vðrumerki hvers lvfs, iafnvel bótt dýrara vörumerkis sé qetið á lvfseðlinum. Birgðahald heildsala og apóteka verður hins vegar erfiðara þegar breytingar eru örar. Liklegt er að þessi leið verði farin hérlendis, en i þvi sambandi skal minnt á mikilvægi þess að þessi regla gildi um öll lyf sem afgreidd eru úr lyfjabúðum, en ekki eingöngu um lyf sem skráð eru undir samheitum. 3) I ljósi þess að rikissjóður greiðir lang stærsta hluta lyfjakostnaðarins og er þar með hinn eiginlegi kaupandi lyfjanna er ekki úr vegi að minna á að i eigu ríkisins er fyrirtæki sem hefur aðstöðu til framleiðslu flestra lyfja- forma. Hér er átt við Lyfjaverslun rikisins (L.R.). Aðstaða L.R. til töfluframleiðslu er nú langt frá þvi að vera fullnýtt, vegna þess hve litla markaðshlutdeild hún hefur. Um tima reyndi hún að bjóða lægra verð en aðrir, en með fáum undantekningum virtist það ekki hafa aðdráttarafl nema fyrir sjúkrastofnanir (þetta má sannreyna með þvi að bera saman lyfjaverðskrár og markaðshlutdeild einstakra framleiðenda fyrir sama timabil). Ljóst er að Lyfjaverslun rikisins getur framleitt verulegan hluta þeirra lyfja sem hér eru seld og ekki eru einkaleyfisvernduð, og selt á mun lægra verði en gildandi er i dag (lyf sem nú eru framleidd af öðrum aðilurn). Rikis- rekstur hefur hins vegar ekki þótt af hinu góða á siðustu árum og fáir virðast hafa ihugað að i lyfsölu kunni að gilda 60

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.