Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 45

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1988, Side 45
Tillögur: 1. Sjúkrasamlög greiöi fyrir lyf á sama hátt og áður, nema þegar um er aö ræöa lyf sem eru á markaði undir 2 vörumerkjum eóa fleiri. Ef læknar ávisa t.d. dýru vörumerki, s.s. Bactrim, þá er lyfsalinn skyldur til þess aó velja ódýrasta vörumerkió á markaói en vissulega jafn gilt, t.d. Primazol. Þetta viögengst i mörgum fylkjum USA, Ástraliu, Kanada og vióa i Evrópu. Sýnist mér þessi leió geta gefið besta raun. 2. önnur leið er aö sjúkrasamlag greiói jafnháa krónutölu fyrir öll vörumerki sama lyfs, (þ.e. samlyf + frumlyf). Upphæó sem miðast vió aó sjúklingur greiói aöeins fasta gjaldió fyrir ódýrasta vörumerkió en taki á sig alla vióbót fyrir dýrari vörumerkin. Þessi leið hefur þá ókosti að sjúklingagjald hækkar. a) I lögum er ákvæói um aó sjúkrastofnanir leitist viö aö kaupa sem ódýrust lyf. b) Aö ódeildarskipt sjúkrahús og dvalarheimili aldraöra kaupi lyf beint frá innflytjendum eöa framleiðendum. Kristneshæli hóf kaup á lyfjum frá heildsölu og á þann hátt var unnt aó lækka lyfjakostnaö um 30-40% á ársgrundvelli (bréf forstjóra Kristneshælis i sept 1981). 4. aö verólagseftirlit verói sjálfvirkt og stuóli aó sölu á ódýrasta vörumerkinu hverju sinni. ffitti þá ekki aö skipta lækna og sjúklinga miklu máli hvaða vörumerki er afgreitt nema i undantekningartilvikum, s.s. er varóa Phenytoin og Digoxin. 43

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.