Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 16

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 16
Öflugt lögreglueftirlit virðist draga úr ölvunarslysum í umferð. Samkvæmt upplýsingum um dauðaslys í umferð vegna ölvunar, og um fjölda handtaka vegna ölvunar á Norðurlöndum ffá 1984, kemur í ljós að tengsl eru á milli fjölda handtaka vegna ölvunar og dauðaslysa. Eftir því sem fleiri eru handteknir vegna ölvunar virðist dauðaslysum fækka. Tengsl dauðaslysa í umferð vegna ölvunar og handtöku vegna ölvunar við akstur 40 35 30 25 20 15 10 5 0 1200 1000 800 600 400 200 0 Af 100.000 íb. 15 ára og eldri ísland Finnland Danmörk Svíþjóð Noregur ■I Dauðaslys ----------------Ölvunarakstur Úr tölvubanka Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO. Landlæknisembættið 1986. Mynd 10 12

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.