Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 27

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Qupperneq 27
Efniviður. Sjúkraskrár allra, sem slösuðust í bifhjólaslysum árin 1987-1989, og leituðu á Slysadeild Borgarspítalans, voru kannaðar. Einnig voru fengnar upplýsingar frá Bifreiðaskoðun Islands, Byggðastofnun, Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík, Sjóvá-Almennum tryggingum hf., Umferðarráði og Ökukennarafélagi Islands. Niðurstöður. Á árunum 1987-1989 leituðu 454 til Slysadeildar Borgarspítalans, sem höfðu slasast í bifhjólaslysum. Þetta eru rúmlega 7% af öllum umferðarslysum, með jafnri dreifingu milli ára. Umferðarráð skráði á sama tíma 200 slasaða úr bifhjólaslysum af öllu landinu. Fjórir létust. Ökumenn bifhjóla voru 391 af 454 slösuðum (86%), en farþegar voru 14%. Karlmenn voru 90% slasaðra. Meirihluti slasaðra notaði hjálm (72%) en hlífðarfatnað notuðu aðeins 20%. í ljós kom, að 77% slasaðra voru á aldrinum 15-24 ára, þar af voru 89 af 454 aðeins 15 ára (20%). Undir lögaldri, voru 9%, en 14% voru 25 ára og eldri (mynd 14.). Aldursskipting slasaðra Fjöldi í % Mynd 14 Flest slysanna áttu sér stað síðdegis og á kvöldin (kl. 17:00 - 24:00) eða 47%, 43 % á dagtíma (08:00 - 17:00), en aðeins 10% á nóttunni. Flest slysin voru í september, 65 (14%), en yfir 50 bifhjólaslys á mánuði áttu sér stað frá maí til loka október, en mun færri slys aðra mánuði ársins. Vitað er með vissu að aðeins 13% slysanna áttu sér stað á vinnutíma og 45% í frítíma. Líklegt að þau 42%, sem upp á vantar, hafi átt sér stað utan vinnutíma. Hinir 454 slösuðu hlutu m.a. 15 heila- °g taugaáverka, 116 liðbandsslit eða liðhlaup, 144 beinbrot og 242 sár. 14% slasaðra voru lagðir inn á sjúkrahús til áframhaldandi meðferðar. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.