Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 29

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 29
0\ Oi A nauðsyn. Mikil verkleg þjálfun á æfingasvæði myndi sennilega fækka slysum svo niikið, að kostnaður við gerð æfingasvæðisins myndi greiðast upp á skömmum tíma. Það verður einnig að draga í efa hvort 15 ára unglingar hafi yfir höfuð andlegan og líkamlegan þroska til að aka bifhjóli svo vel sé. Oft virðast bifhjólin vera notuð sem leiktæki. Notkun öryggishjálma er algeng enda hafa rannsóknir leitt í ljós að höfuðáverkum fækkar verulega. Hlífðarfatnaður er til mikilla bóta þar sem alvarlegum slysum fækkar og meðhöndlun áverkanna verður einfaldari og ódýrari. Leðurklæðnaður er ekki notaður sem skyldi, enda dýr. Það verður að draga í efa hvort núverandi tryggingastefna sé rétt, þegar haft er í huga að slysatíðni bifhjóla er mun meiri en bifreiða. Að auki slasast fólk meira í bifhjólaslysum en bifreiðaslysum enda miklu verr varið. Lögregla og Umferðarráð hefur aðeins vitneskju um hluta af öllum umferðarslysum. Það er nauðsynlegt að samræma skáningu umferðarslysa, sem og annarra slysa, svo hægt verði að grípa inn í með fyrirbyggjandi aðgerðum. Kröftugt forvarnarstarf er sennilega besta langtímalausnin, en í því sambandi er eðlilegt að leita meira til skólanna en nú er gert. Það virðist tímabært að stofna slysavamaráð. Samantekt: Orsök bifhjólaslysa er margþætt og slysatíðnin er mjög há. Oft er um að ræða unga, reynslulitla og illa varða karlmenn, sem aka við fremur hagstæð skilyrði og utan vinnutíma. Þeir eru oftar í rétti en ökumenn annarra farartækja. Undirbúning og æfingaaðstöðu fyrir ökuréttindi virðist stórlega ábótavant. Iðgjöld bifhjóla eru ekki í samræmi við slysatíðnina. Lokaorð: Bifhjól eru hættuleg leiktæki og kostnaðarsöm fyrir þjóðfélagið. tkimildir: L Einarsson G.H. Vélhjólaslys í Reykjavík 1981-1982. Reykjavík: Landlæknisembættið 1984. 2 ■ Engström A. Causes and consequences ofmoped and motorcycle accidents. A prospective and retrospective study of clinical series. Scand J Soc Med 1979; (suppl 15):l-88. 2- Guðmundsson K. Höfuðáverkar og umferðarslys: Sjúklingar vistaðir á Borgarspítala 1973- 1980. Læknablaðið 1985;71:50-2. Mogensen B. Bifhjólaslys og afleiðingar þeirra. Heilbrigðisskýrslur 1986 (fylgirit 1). Mogensen B. Slysakostnaður á íslandi. Læknablaðið 1990; 76:419. Torfason B. Umferðarslysin og afleiðingar þeirra. Heilbrigðisskýrslur, Fylgirit nr. 1/1984. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.