Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Síða 37

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Síða 37
Vinnuslys Af upptökusvæði Slysadeildar Borgarspítalans koma um 5000 vinnuslys árlega, þ.e. 35/1000 íbúa. Á 300.000 íbúa svæði í Noregi leituðu um 3000 til heilbrigðisþjónustunnar vegna vinnuslysa, þ.e. 10/1000 íbúa (Rapport 1/92 Folkehelsa Norge). Fæst af þessum 5000 vinnuslysum, er koma til Slysadeildar Borgarspítalans árlega, eru tilkynnt til Vinnueftirlits ríkisins. Þar af leiðandi er erfitt um vik að rannsaka eðli og orsakir þessara slysa. Svipaða sögu má segja frá Noregi. Alvarlegustu slysin verða á sjó og í landbúnaði. Fækka má vinnuslysum Halldór Baldursson, yfirlœknir, Þorvaldur Ingvarsson, lœknir. Slysaþing 1988. Læknarnir Halldór Baldursson og Þorvaldur Ingvarsson heimsóttu flesta vinnustaði á Akureyri 1986-87 og leiðbeindu starfsfólki varðandi slysagildrur. Margir fræðslufundir voru og haldnir. Samfara þessari fræðsluherferð voru vinnuslys skráð. í ljós kom að slysum í matvæla-, ullariðnaði og í frystihúsum fækkaði í kjölfar fræðslunnar. Vinnuslys á Akureyri (íbúar ís.ooo) Fyrir og el'tir heilbrigðisfræðslu Mynd 18 33

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.