Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Síða 38

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Síða 38
Ofbeldisslys Tíðni ofbeldisslysa og sjálfsáverka Sjúklingar undir áhrifum vímuefna sem leituðu til Slysadeildar Borgarspítalans fækkaði á árunum 1974-83. Orsökin gæti verið sú að á þeim árum fjölgaði mjög meðferðarplássum fyrir áfengissjúklinga (stofnun SÁÁ meðferðarheimila). Nokkur fjölgun varð á árunum 1985-86 en fækkaði síðan aftur. Ofbeldisslysum fækkaði eftir 1978 en fjölgaði aftur 1987. Aðgerðir: Draga úr framboði á áfengi því að ofbeldi er fylgifiskur áfengis í 80- 90% tilfella.(Ársskýrslur Borgarspítalans 1974-1990). Slysadeild Borgarspítala 1974-1989 Tala á 1000 íbúa á hbs. Eitranir - FflaúL og áfengisn. Geðtmflanir Landkeknisembætrið septeraber 1990 Mynd 19 34

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.