Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Síða 39

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Síða 39
Slysadeild Borgarspítala 1974-1989 Tala á 1000 íbúa á hbs. 1 Áverki frá öðrum "'+'" Sjálfsáv.-viljandi Landliknisembættið september 1990 Mynd 20 Ofbeldisslys á Akureyri - hvenær og hvar. Halldór Baldursson, yfirlœknir, Þorvaldur Ingvarsson, lœknir. Frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, slysa- og bœklunarlœkningadeild. Á tímabilinu júní 1987 til maí 1988 leituðu 67 til slysadeildar F.S.A. vegna áverka af völdum ofbeldis. 50 voru undir áhrifum áfengis. Yfir 45% slasaðra voru á aldrinum 16-20 ára og voru karlmenn í miklum meirihluta. Nær öll slysin urðu um helgar að kvöld- og næturlagi. Flestir voru slegnir með krepptum hnefa í andlit og hlutu við það sár, brot eða heilahristing. Tveir voru vistaðir á sjúkrahúsi. Slys þessi urðu á götu úti eða við skemmtistaði. Þeir sem slösuðust í heimahúsum voru yfirleitt eldri en þeir sem slöstuðust við skemmtistaði. 12 beinbrotnuðu vegna ofbeldis og voru þeir allir slegnir með krepptum hnefa. Ofbeldi hjá unglingum er því algengt á Akureyri. 35

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.