Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 50

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Page 50
Sjúkraflutningar á íslandi. Þórir Sigurbjörnsson, kennari. Um 18.000 einstaklingar eru fluttir með sjúkrabílum árlega. Skipulagðir sjúkraflutningar eru nú reknir í öllum héruðum. Sjúkraflug með þyrlum. Þorvaldur Ingvarsson, læknir. Síðastliðin 5 ára hafa um 400 beiðnir borist um sjúkraflug þ.e. um 80 á ári. Síðastliðið ár komu 100 beiðnir. Flest útköllin komu að kvöldlagi eða á nóttunni. 27 manns var bjargað af skipum, það er 5 á ári. Fullyrða má að þyrlan hafi stuðlað að björgun 95 mannslífa það er 15 á ári. Umferðarslys í Þingeyjarsýslu. Gísli Auðunsson, læknir. Slysamunstur í Suður-Þingeyjarsýslu árin 1988-1989 var sem hér segir: Biffeiðaslys Vélhjólaslys Fjórhjóla-/vélhjólaslys Hestaslys 63 53,9% 18 15,4% 15 12.8% 21 17,9% 117 100,0% Karlar Konur Hlutfall slasaðra Hlutfall slasaðra í bifreiðum Hlutfall slasaðra á hestum 74,0% 26,0% 49,2% 50,8% 57,0% 43,0% Misjafnt slysamunstur er eftir héruðum á íslandi. 46

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.