Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Side 56

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Side 56
Viðauki I. Slysatíðni á 1000 íbúa í héruðum á íslandi. ✓ I töflum 1-4 má sjá slysatíðni eftir heilsugæsluumdæmum. Varhugavert er að gera samanburð á tíðni slysa milli heilsugæsluumdæma því á sumum stöðum er miðað við allar komur á heilsugæslustöð, en á öðrum er einungis tekið mið af þeim sjúklingum sem hafa búsetu í umdæminu eins og í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Borgamesi og Egilsstöðum. Nokkur reynsla er komin á skáningu þessara slysa og hafa ýmis vandkvæði og vafaatriði komið á daginn. Þessi reynsla veitir leiðsögn um það hvert endanlega skráningarformið verður. Þessar upplýsingar eru þó birtar sem dæmi um skráningu. Töflur 1-4 Slysatíðni á 1000 íbúa 1989 á Vesturlandi Akranes Borgames Búðardalur Allt landið Fjöldi slysa 310,4 237,3 178,4 197,6 Eitranir 2,5 - 2,3 1,0 íþróttaslys 22,9 14,5 - 18,1 Umferðarslys 13,0 6,6 12,9 11,6 Vinnuslys - 79,8 47,6 20,8 Skólaslys 20,7 18,5 6,0 12,1 Heimaslys 54,3 57,6 51,4 Véla og verkfæraslys 34,6 - - 19,3 Fall og hras 49,9 - 59,0 62,5 Högg af fallandi hlut 45,2 - - 32,1 Bmni, kuldi og hiti 7,8 - 4,5 4,2 Af völdum dýra 4,9 - - 2,9 52

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.