Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 30

Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 30
Leikfélag Reykjavíkur Hart í bak eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Frumsýnt 11. nóv. 1962. Það er stundum undarlegt að virða fyrir sér hin mis- munandi viðbrögð óhorfenda í leikhússal við vissum setn- ingum eða vissum atriðum. Einn hlœr að því, sem annar viknar við. Leikrit getur eitt kvöld verið slóandi sorgar- leikur, en gamanleikur ó því nœsta, eftir, því hvernig óhorfendur eru upplagðir. Slíkan tvískinnungsskap getur að finna ó sýningum leikrits Jökuls Jakobssonar, Hart ! bak. Sumir vatna músum og snýta sér hótt og snjallt, en aðrir flissa og tísta ! mörgum einlœgum atriðum. Það hlýtur að vera óþyrmilegt fyrir leikara að úthella hjarta sínu ! viðkvœmu atriði og heyra þó einhvern góluhlótur gusast yfir sig héðan og þaðan úr sal. A hinn bóginn er þetta kannske styrkur eins leikrits, að hver og einn finni þar eitthvað við hœfi síns andlega óstands. Sé svo, er það samt vissulega ekki einasti styrk- ur leiksins Hart í bak. Ungur höfundur hefur orðið og talar eftirminnilega. Ekki í œsingi ,,hinna ungu reiðu manna", ekki „absúrd" til þess að lóta taka eftir sér, heldur ! yfirlœtislitlu, meitluðu leikriti, þar sem fínpússn- ingin skiptir meginmóli. Aðspurður að því, hvaða stíl hann hafi haft ! huga við ritun leiksins, sagðist höfundur ekki vita það. Slíkt vissu gagnrýnendur alltaf miklu betur en sjólfir höfundarnir, svo að hann eftirléti þeim að skera úr um það núna líka. Að fengnu þessu leyfi mundi ég telja leikritið vera hughrifaleikrit (impressíónískt). Það gerist allt ! smóhorni af heiminum, umluktu bórujórni (,,þú heldur v!st, að heimurinn sé aðeins úthverfi úr Reykja- vik"), og ! þessu horni eiga fóeinar manneskjur nokkur einkamól, smóvegis einkaörlög, sem loða við þau nokkra stund ! svipmyndum, smóglettur tilverunnar, sem fléttast saman þarna, og allt í einu fer hver sína leið; konan verður að „pissidúkku" ! nýrri íbúð, gamli maðurinn fer ó elliheimilið ,,að sötra hafraseyði af tindiski", en ungi 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.