Leikhúsmál - 01.12.1995, Page 39

Leikhúsmál - 01.12.1995, Page 39
LEIKHÚSMÁL Guðrún s Asmundsdóttir 40 ÁRA LEIKAFMÆLI Guðrún Ásmundsdóttir fagnaði 40 ára leikafmæli 24. september með frumsýningu LR á Hvað dreymdi þig Valentína eftir Ljúdmílu Razumovskaju, en þar leikur hún hlutverk Nínu. - Hún lék sitt íyrsta hlutverk á sviði Þjóðleikhússins í leikriti Millers 1 deiglunni, þá nýútskrifuð úr Þjóðleikhússkólanum. Síðar hélt hún til framhaldsnáms í Englandi. Hún hefur lengst af starfað hjá Leikfélagi Reykjavíkur sem kunnugt er. - Hér er hún í afmælisrullunni. 37

x

Leikhúsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1744

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.