Morgunblaðið - 04.08.2022, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 2022
Á föstudag: Suðlæg eða breytileg
átt 3-10 og víða bjartviðri. Hiti 10 til
17 stig. Skýjað og sums staðar dá-
lítil rigning vestanlands um kvöldið.
Á laugardag: Suðlæg átt 3-8 og lít-
ilsháttar væta, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á
Norðausturlandi.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Sumarlandabrot
13.15 Útsvar 2012-2013
14.20 Pricebræður bjóða til
veislu
15.00 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
16.00 Mótorsport
16.30 Nörd í Reykjavík
17.00 Basl er búskapur
17.30 Ekki gera þetta heima
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurhetjuskólinn
18.16 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.44 HM 30
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandabrot
19.45 Heil manneskja
20.15 Tobias og sætabrauðið
21.05 Þýskaland 89’
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Neyðarvaktin
23.05 Ófærð
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.14 The Late Late Show
with James Corden
13.54 The Block
14.53 The Bachelorette
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Family Guy
19.40 MakeUp
20.15 Einvígið á Nesinu 2022
21.20 Impeachment
22.10 The L Word: Generation
Q
23.05 Love Island
23.50 The Late Late Show
with James Corden
00.35 FBI
01.20 The Rookie
02.05 Tainted
03.35 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Drew’s Honeymoon
House
10.05 Í eldhúsinu hennar Evu
10.25 Besti vinur mannsins
10.50 Family Law
11.30 Þetta reddast
11.55 Tónlistarmennirnir okk-
ar
12.30 Nágrannar
12.55 30 Rock
13.20 X-Factor: Specials – All
stars
14.30 Lóa Pind: Snapparar
15.05 The Glance of Music
17.25 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Miðjan
19.00 Skreytum hús
19.15 Listing Impossible
19.55 Queen Raquela
21.20 Janet
22.05 Real Time With Bill
Maher
23.00 Conversations with Fri-
ends
23.35 Outlander
00.50 The Mentalist
01.30 Drew’s Honeymoon
House
02.15 Family Law
02.55 30 Rock
03.15 Í eldhúsinu hennar Evu
13.00 Markaðurinn (e)
13.30 Hafnir Íslands (e)
14.00 Sir Arnar Gauti (e)
14.30 Fréttavaktin (e)
15.00 Markaðurinn (e)
15.30 Hafnir Íslands (e)
16.00 Sir Arnar Gauti (e)
16.30 Fréttavaktin (e)
17.00 Markaðurinn (e)
17.30 Hafnir Íslands (e)
18.00 Sir Arnar Gauti (e)
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál (e)
19.30 Suður með sjó
20.00 Draugasögur (e)
20.30 Fréttavaktin (e)
Endurt. allan sólarhr.
20.00 Uppskrift að góðum
degi á Nl.eystra 2 (e)
20.30 Húsin í Bænum –
Hveragerði (e)
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Hljóðrás ævi minnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumarónleikar – Endur-
ómur Evrópudjassins.
20.35 Sumarmál.
21.30 Kvöldsagan: Laxdæla
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hljóðrás ævi minnar.
23.00 Segðu mér.
23.40 Þetta helst.
4. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:45 22:23
ÍSAFJÖRÐUR 4:31 22:48
SIGLUFJÖRÐUR 4:13 22:32
DJÚPIVOGUR 4:10 21:58
Veðrið kl. 12 í dag
Norðvestan 8-15 í dag og rigning norðan til, en bjart með köflum um landið sunnanvert.
Lægir vestanlands annað kvöld og styttir upp fyrir norðan.
Hiti 5 til 10 stig norðanlands, en 10 til 16 stig yfir daginn syðra.
Stuttir spennandi
þættir eru að
margra mati
skemmtilegasta
sjónvarpsefnið.
Streymisveitan
Sjónvarp Símans
Premium býður upp
á þættina Gold Dig-
ger frá BBC, sem
eru tilvaldir fyrir hámhorf yfir helgina. Eins og
nafnið gefur til kynna þá er aðalpersónan hin sex-
tuga og fráskilda Julia Day sem fellur fyrir Ben-
jamin, yngri manni. Þau kynnast á safninu British
Museum þar sem hún kýs að eyða sextíu ára af-
mælisdeginum eftir að uppkomin börnin hennar
mæta ekki í fögnuð dagsins. Í framhaldinu fara
hún og Benjamin að eiga í ástarsambandi, en
börnin eru handviss um að hann sé bara á eftir
peningum hennar. Vægast sagt spennandi at-
burðarás fer af stað, en þættirnir vekja mann líka
til umhugsunar um þá fordóma sem fylgja ástars-
samböndum og trúverðugleika ástarinnar. At-
burðir úr fortíð Benjamin fara fljótt upp á yf-
irborðið og sömu sögu má segja um Juliu. Ég ætla
ekki að spilla söguþráðnum, en þetta er áhugavert
umfjöllunarefni sem lætur mann sífellt velta fyrir
sér hvort viðbrögð barnanna séu ásættanleg eða
ekki þar sem að hver þáttur segir frá sjónarhorni
mismunandi persóna.Spurningin er síðan sú hvort
það skipti kannski raunverulega engu máli hvort
sambandið gangi út á ást eða peninga?
Ljósvakinn Guðrún Sigríður Arnalds
Spennandi hámhorf
um fordæmda ást
Gullgrafari? Julia Osmond
leikur aðalpersónuna.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Þröst-
ur Gestsson
Þröstur spilar
betri blönduna af tónlist síðdegis á
K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson
og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Á brúðkaupsdegi brasilísku
hjónanna Douglas Roberts og Tam-
íris Muzini bættist nýr meðlimur
óvænt við fjölskylduna.
Brúðurin Muzini var nýmætt í
kirkjuna fyrir athöfnina þegar hún
tók eftir óboðnum gesti meðal
fólks í kirkjunni; flækingshundi
sem blandaði geði við brúðkaups-
gesti.
„Ég var undrandi og hugsaði:
Það er hundur inni í kirkjunni.
Hjarta mitt bráðnaði,“ sagði Muz-
ini í samtali við The Dodo á dög-
unum.
Hundurinn heilsaði hjónunum
hlýlega að athöfninni lokinni og
heillaði þau algjörlega og ákváðu
þau þá og þegar að taka hann að
sér.
Nánar á K100.is.
Óboðinn gestur varð
hluti af fjölskyldunni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 33 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 33 heiðskírt Madríd 36 léttskýjað
Akureyri 9 rigning Dublin 19 skýjað Barcelona 32 heiðskírt
Egilsstaðir 8 rigning Glasgow 16 skýjað Mallorca 31 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 26 skýjað Róm 34 heiðskírt
Nuuk 10 rigning París 35 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað
Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 27 léttskýjað Winnipeg 19 skýjað
Ósló 20 skýjað Hamborg 31 heiðskírt Montreal 22 skýjað
Kaupmannahöfn 28 skýjað Berlín 32 heiðskírt New York 30 heiðskírt
Stokkhólmur 22 léttskýjað Vín 31 heiðskírt Chicago 30 skýjað
Helsinki 21 léttskýjað Moskva 26 alskýjað Orlando 31 heiðskírt
DYk
U
Kringlan ... alltaf næg bílastæði
Borðabókanir á
www.finnssonbistro.is eða
info@finnssonbistro.is
Frábær kostur í hádeginu
Djúsí
andasamloka
Þín upplifun skiptir okkur máli
Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney,
Kara Killmer og David Eignberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
Rúv kl. 22.20 Neyðarvaktin