Morgunblaðið - 21.09.2022, Blaðsíða 19
DÆGRADVÖL 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2022
Bætt
hreinlæti
í nýjum heimi
Fáðu ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki
www.hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is
1 5 4 3 6 9 7 8 2
7 9 2 5 4 8 1 6 3
8 6 3 1 2 7 9 5 4
6 3 9 7 5 4 2 1 8
5 2 7 8 3 1 4 9 6
4 1 8 2 9 6 5 3 7
3 4 6 9 1 2 8 7 5
9 7 5 4 8 3 6 2 1
2 8 1 6 7 5 3 4 9
4 2 7 6 9 3 1 5 8
1 5 3 8 4 2 6 9 7
6 9 8 7 1 5 4 3 2
3 4 5 9 7 8 2 1 6
8 7 1 5 2 6 3 4 9
2 6 9 1 3 4 8 7 5
5 3 4 2 6 7 9 8 1
7 1 6 3 8 9 5 2 4
9 8 2 4 5 1 7 6 3
5 9 2 4 7 6 8 3 1
4 1 3 5 9 8 2 7 6
8 7 6 3 2 1 9 5 4
3 6 4 9 1 2 5 8 7
9 8 1 7 5 3 6 4 2
7 2 5 6 8 4 3 1 9
1 3 7 2 6 5 4 9 8
6 5 8 1 4 9 7 2 3
2 4 9 8 3 7 1 6 5
Lausnir
Bylmingur er þrumuhljóð, druna, gnýr. Forliðurinn bylmings- er hafður til áherslu, um hávaða ellegar högg
eða spörk en varla annað. Bylmingsrödd er þrumuraust; bylmingshögg er högg svo að bylur í, bylmings-
skot í fótbolta er þrumuskot – og til er bylmingsskalli! Það verður að bylja í til að hægt sé að nota bylmings-.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7 8
9 10
11 12 13 14
15 16 17 18 19
20 21 22 23
24 25
26 27
28 29 30 31
32 33 34
35 36
Lárétt 1 kraftaverk 9 tengisögn 10 kvæðis 11 sjúkdómur 14 felli að reglum 15
óhreinindi 17 flana 19 flýtir 20 þjóðhöfðingja 22 kraft 24 amma 25 frásögnin 26
segir bless 28 ármynni 30 félagi 32 hús 34 upphrópun 35 spánnýr 36 kvenselur
Lóðrétt 1 ríki í N-Ameríku 2 tímaeining 3 tíu 4 veiði 5 myrti 6 eður 7 hrædda
8 atviksorð 12 kvíða 13 dáinn 16 hugrekki 18 sjónfærum 21 ber 23 hetja 25 ekki
saklaus 27 skramba 28 ímyndun 29 stórri vistarveru 31 kærleikur 33 ekki gömul
1 4 9 8
9 5 6
8 1 2 9 5
6 7 1
2 1 9
4 8 7
9
5 8
6 5
1 5 8
6 9 1 4
5
8 1 2 6
2 5
4 2 9
7 9 4
8 2 5 1
5 7 8 3
3 2
8 6 1
5 8 7
1 6
7 6 9
1 3 5 9
6 5 1 9
9
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ólíkt spilamat. S-AV
Norður
♠K5
♥ÁK10854
♦D
♣ÁKD10
Vestur Austur
♠D973 ♠10642
♥D73 ♥G962
♦9543 ♦KG
♣73 ♣G54
Suður
♠ÁG8
♥--
♦Á108762
♣9862
Suður spilar 7♣.
„Ég get ekki annað en dáðst að Bjarna
fyrir staðfestuna. Einhver hefði dregið í
land með hvítri lygi úr því sem komið
var.“ Óskar ugla var enn með hugann við
leik Grants Thorntons og InfoCapital í 8-
liða úrslitum bikarkeppninnar.
Bjarni Einarsson, liðsmaður InfoCapi-
tal, var í suður og opnaði galvaskur á 1♦
með ásana tvo. Aðalsteinn Jörgensen
svaraði á 1♥ og Bjarni – já, haldið ykkur
fast – sagði 2♣ á níuna fjórðu. Að-
alsteinn var „pínu“ hissa, eins og krakk-
arnir segja, en náði fljótt vopnum sínum
og stökk spyrjandi í 4G. Kjarkminni
menn en Bjarni hefðu logið hér til um ás,
en Bjarni sýndi sína tvo samvisku-
samlega og endaði sem sagnhafi í 7♣,
sem hann vann auðveldlega.
Á hinu borðinu opnaði Guðmundur
Snorrason á 3♦ og NS rétt komust í
geim. „Þetta er svolítið ólíkt spilamat,“
sagði Óskar hugsandi og strauk fiðr-
uðum fingrum um vangann.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rc3
Rxc3 5. dxc3 Rc6 6. Bf4 h6 7. h4 Db6 8.
Hb1 Dc7 9. Bc4 e6 10. h5 b6 11. 0-0 Bb7
12. De2 0-0-0 13. Hbd1 d5 14. exd6
Bxd6
Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts
Taflfélags Reykjavíkur en það stendur
yfir þessa dagana. Björn Hólm Birki-
sson (2.108) hafði hvítt gegn stór-
meistaranum Hjörvari Steini Grét-
arssyni (2.542). 15. Bxe6+! Kb8
svartur hefði einnig haft tapað tafl eftir
15. … fxe6 16. Dxe6+. 16. Bxd6 Hxd6 17.
Hxd6 Dxd6 18. Bxf7 Hd8 19. He1 a6
20. Bg6 Ka7 21. De6 Dc7 22. Re5 Rxe5
23. Dxe5 Dd7 24. De7 Dd2 25. Bd3 c4
26. Bxc4 Hd7 27. De3 og um síðir inn-
byrti hvítur vinninginn. Sjöunda umferð
mótsins fer fram í kvöld í húsakynnum
félagsins í Faxafeni 12. Alþjóðlegi meist-
arinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.452)
situr að tafli á alþjóðlegu skákmóti í
Slóveníu, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik
C A F L U G M A N N A N N A D
Z Ð I R O M S B Z N J H G R J
N F W P A T P K D T C Z Z A T
A I U G M N C U N I P Ó H N U
J N Y Ð J A T M X T F F L O V
Ð N R A L A W I V H G G L S O
I S K L S M L Q L I S G U A I
M L S L K N P D N S U M Y M L
S U N U M C Y N Þ G K U P L P
T V E R J M Ú W N R T M D Á J
N E L K U R P I I C O E Q P X
E R S I F U M A F E J T I C Q
R T Í M J Ý X S P M I Z S G P
P M Ó J R R L Á M A S Ó R C O
X J C T N C Z H E I F D J P I
Pálmasonar
Aðfinnsluvert
Flugmannanna
Gjaldþrots
Hópinu
Jómfrúnni
Krullað
Prentsmiðjan
Rósamál
Rýmingu
Slitnar
Íslenskr
Orðarugl
Fimmkrossinn Stafakassinn
D6 "!$. 5* 2@5 .C= .)+ (<<
4.5&5 86* <'* A); 5* 98.5
.'%.599 5* 9'*591 :-3 A5* '6
"!$. '& 45<C 2/>4.5&,6 >'<,6
C6 ; 2-*,< 86*,<0B)'69
4.5& <- 98.5 'C9, 4C99C0
E65,.C9 '6 5* &#==5 ; 6'C.C95
<'* 4'% A6C$$?5 4.5&5
86*,< 8$ 98.5 'C9$+9$,
4.5( @6 .'%.59,< 5* 9'*590
78.5 <- 45<5 4.5(99
8&.56 '9 'C9, 4C99C0
% ( ! " $ ' & # "
(
#
# # * ) & & & $ $
Þrautir
Finndu fimm breytingar
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1máttarverk9eru10óðar11gula14agi15ím17gana19an20kóng22dug24óða25sagan26
kveður28ósi30kumpán32rannur34uss35alnýr36urta
Lóðrétt1Mexíkó2ár3tug4afla5vó6eða7raga8kring12ugg13andaður16móð18augum21nakinn
23garpur25sekur27ansa28óra29sal31ást33ný
Stafakassinn
Fimmkrossinn
#&& &#$ )$*
(!"'# %$""&