Morgunblaðið - 21.09.2022, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2022
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
SMARTLANDS
BLAÐIÐ
kemur út 7. október
AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ
–– Meira fyrir lesendur
Hallgerður Hauksdóttir er áhugakona um heilsusamlegt líferni. Hún stofn-
aði hópinn Föstusamfélagið á Facebook árið 2018 en Hallgerður hafði þá
sökkt sér ofan í fræðilegu hlið þess að fasta. Síðan hefur hún tekið að sér að
aðstoða fólk við að tileinka sér og fara í gegnum föstur.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Fráhald frá næringu líkamanum eðlilegt
Á fimmtudag: Vestlæg átt, 3-10
m/s, hvassast sunnan- og vestan-
lands. Skúrir á víð og dreif en bjart
með köflum suðaustanlands. Hiti 5
til 13 stig, mildast á Suðausturlandi.
Á föstudag (haustjafndægur): Suðvestan 5-13 m/s, hvassast norðvestan til. Skýjað en
þurrt að kalla vestanlands en bjart um austanvert landið. Hiti 7 til 12 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.30 Útsvar 2014-2015
14.35 Söngvaskáld
15.15 Kveikur
16.10 Græni slátrarinn
16.40 Bæir byggjast
17.30 Orðbragð III
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hundurinn Ibbi
18.05 Hæ Sámur
18.12 Lundaklettur
18.19 Víkingaprinsessan Guð-
rún
18.24 Lestrarhvutti
18.31 Skotti og Fló
18.39 Minnsti maður í heimi
18.40 Krakkafréttir
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Með okkar augum
20.40 Mikilsverð skáldverk
21.10 Nútímafjölskyldan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Navalny
23.55 Í saumana á Shake-
speare – Líku líkt –
Romola Garai
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Dr. Phil
12.44 The Late Late Show
með James Corden
13.24 Love Island (US)
14.11 The Block
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
með James Corden
19.10 Love Island (US)
20.10 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
21.05 Transplant
21.55 Yellowjackets
22.55 Queen of the South
23.40 The Late Late Show
með James Corden
00.25 Love Island (US)
01.15 FBI: International
02.00 Chicago Med
02.45 The Resident
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Grand Designs:
Sweden
10.05 Your Home Made Per-
fect
11.05 Matargleði Evu
11.25 Um land allt
12.25 Ísskápastríð
12.35 Nágrannar
13.00 Gulli byggir
13.50 Mom
14.05 Rax Augnablik
14.15 Besti vinur mannsins
14.40 Temptation Island
15.20 Lóa Pind: Battlað í
borginni
16.00 X-Factor Celebrity
17.15 Fósturbörn
17.40 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.15 LXS
19.45 10 Years Younger
Changed My Life
20.30 Swimming with Sharks
20.55 Monarch
21.40 Unforgettable
22.25 The PM’s Daughter
22.45 Rutherford Falls
23.15 S.W.A.T.
23.55 Absentia
00.40 MacGruber
01.05 The Mentalist
01.45 Your Home Made Per-
fect
02.45 Temptation Island
03.25 X-Factor Celebrity
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Útkall (e)
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Að sunnan – 10. þáttur
20.30 Þegar (e) – Eva Ásrún
Albertsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Bowie í Berlín.
15.00 Fréttir.
15.03 Upp á nýtt.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Samfélagið.
21.22 Kvöldsaga: Maður og
kona.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
21. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:09 19:34
ÍSAFJÖRÐUR 7:13 19:40
SIGLUFJÖRÐUR 6:56 19:23
DJÚPIVOGUR 6:38 19:04
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt í dag, en sunnan 5-10 austast fram yfir hádegi. Rigning norðaustan-
lands en styttir upp eftir hádegi. Skúrir á víð og dreif annars staðar, einkum síðdegis. Hiti
7 til 13 stig.
Útvarpssumarið 2022
var á heildina litið
mjög gott; margir dag-
skrárgerðarmenn að
gera frábæra hluti. Á
engan er þó hallað
þegar fullyrt er að
sumarið hafi klifið
Everest þegar okkar
maður í Efstaleitinu,
Siggi Gunnars, dustaði
rykið af keníska blíst-
ursundrinu Roger
Whittaker. Bara sisona í Popplandi á þriðju-
dagseftirmiðdegi. Þá komst mín gamla sál við.
Muni ég þetta rétt hafði Siggi hlustað á kapp-
ann með ömmu sinni í gamla daga en var samt á
báðum áttum hvort hann ætti að láta vaða og spila
lag með honum. Það gæti jafnvel verið of langt
gengið fyrir Rás 2, þar sem allt má. Þær áhyggjur
voru að sjálfsögðu úr lausu lofti gripnar enda
Roggi, eins og við aðdáendur hans köllum hann,
aufúsugestur í viðtækjum flestra landsmanna.
Það kom líka á daginn. Skilaboðum rigndi yfir
Sigga og þakklætið flæddi fram eins og jökulá í
vorleysingum. Hann var m.a. upplýstur um ís-
lenska aðdáendasíðu Rogga á Facebook sem telur
hvorki fleiri né færri en sextán manns. Það er í
fyrsta skipti sem ég hef harmað að vera ekki á
Facebook enda get ég þá ekki slegist í hópinn. Um
leið og ég þakka Sigga innilega fyrir gjörninginn
bið ég hann að skila góðri kveðju til sextánmenn-
inganna. Það er fólk með alvörusmekk.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Siggi, Roggi er allt-
af aufúsugestur!
Tveir hressir Siggi
dustaði rykið af Rogga.
Morgunblaðið/Eggert
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og
skemmtileg tón-
list, létt spjall og
leikir ásamt því
að fara skemmti-
legri leiðina heim
með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Þau Kristín Sif og Ásgeir Páll
heyrðu í hlustendum sínum í Ís-
land vaknar í
gær og fengu
sögur af því
hvaða fræga
fólk hlust-
endur höfðu
hitt en margir
höfðu
skemmtilega reynslu af því að
hitta heimsfrægar stjörnur.
Ein kona hringdi og deildi því
hvernig hún fékk að faðma Lady
Gaga fyrir utan Hótel Borg þar sem
söngkonan heimsfræga dvaldi í
heimsókn sinni hér á landi árið
2012. Hlustandinn sagðist hafa
skrópað í stærðfræðitíma til að
hitta stjörnuna sem hafi verið
ákveðin fórn en líklega þess virði.
Hlustaðu á fleiri sögur frá Ís-
lendingum sem hafa hitt fræga á
K100.is.
Knúsaði Lady Gaga
fyrir utan hótel
hennar á Íslandi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 12 alskýjað Brussel 15 léttskýjað Madríd 27 heiðskírt
Akureyri 16 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 14 heiðskírt Glasgow 16 alskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 18 alskýjað Róm 24 léttskýjað
Nuuk 5 súld París 17 alskýjað Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 16 léttskýjað
Ósló 13 léttskýjað Hamborg 15 heiðskírt Montreal 12 þoka
Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Berlín 12 heiðskírt New York 24 heiðskírt
Stokkhólmur 10 skýjað Vín 10 rigning Chicago 26 léttskýjað
Helsinki 10 skýjað Moskva 10 léttskýjað Orlando 30 skýjað
DYk
U