Morgunblaðið - 03.10.2022, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 2022
Besta deild karla
Efri hluti:
KA – KR.................................................... 1:0
Staðan:
Breiðablik 22 16 3 3 55:23 51
KA 23 14 4 5 46:26 46
Víkingur R. 22 12 7 3 58:32 43
Valur 22 9 5 8 38:32 32
KR 23 7 10 6 37:35 31
Stjarnan 22 8 7 7 40:42 31
Neðri hluti:
Keflavík – ÍA............................................. 3:2
Fram – Leiknir R ..................................... 3:2
Staðan:
Keflavík 23 9 4 10 42:42 31
Fram 23 6 10 7 47:53 25
ÍBV 22 4 8 10 33:44 20
Leiknir R. 23 5 5 13 23:52 20
FH 22 4 7 11 27:35 19
ÍA 23 3 6 14 26:56 15
Besta deild kvenna
Valur – Selfoss .......................................... 1:1
Stjarnan – Keflavík .................................. 4:0
Breiðablik – Þróttur R............................. 2:3
ÍBV – Afturelding .................................... 3:0
KR – Þór/KA............................................. 3:2
Lokastaðan:
Valur 18 13 4 1 50:9 43
Stjarnan 18 11 4 3 44:15 37
Breiðablik 18 10 3 5 41:13 33
Þróttur R. 18 10 1 7 37:24 31
Selfoss 18 8 5 5 24:17 29
ÍBV 18 8 5 5 27:28 29
Þór/KA 18 5 2 11 25:47 17
Keflavík 18 5 1 12 21:39 16
Afturelding 18 4 0 14 17:50 12
KR 18 3 1 14 20:64 10
Frakkland
Le Havre – París SG................................ 2:2
- Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék allan
leikinn fyrir París SG.
Belgía
B-deild:
Beerschot – Deinze.................................. 2:0
- Nökkvi Þeyr Þórisson lék fyrstu 88 mín-
úturnar fyrir Beerschot og skoraði.
Ungverjaland
Debrecen – Honvéd................................. 4:3
- Viðar Ari Jónsson lék allan leikinn fyrir
Honvéd og skoraði.
Danmörk
Köbenhavn – AGF ................................... 1:0
- Hákon Arnar Haraldsson kom inn á sem
varamaður á 38. mínútu og lagði upp mark
Köbenhavn, Ísak B. Jóhannesson kom inn
á sem varamaður á 90. mínútu en Orri
Steinn Óskarsson var ónotaður varamaður.
- Mikael Anderson lék fyrstu 80 mínút-
urnar fyrir AGF.
Bröndby – Lyngby................................... 3:3
- Alfreð Finnbogason lék fyrstu 81 mín-
útuna fyrir Lyngby og lagði upp mark,
Sævar Atli Magnússon kom inn á fyrir Al-
freð og skoraði. Freyr Alexandersson þjálf-
ar liðið.
Bandaríkin
B-deild:
Oakland Roots – Birmingham ............... 2:1
- Óttar Magnús Karlsson lék allan leikinn
fyrir Oakland Roots og skoraði.
Svíþjóð
Sundsvall – Norrköping ......................... 1:3
- Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyr-
ir Norrköping, Arnór Sigurðsson lék fyrstu
90 mínúturnar og lagði upp mark, Arnór
Ingvi Traustason lék fyrstu 77 mínúturnar
og lagði upp mark og Andri L. Guðjohnsen
kom inn á sem varamaður á 90. mínútu.
Örebro – Rosengård................................ 2:4
- Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leik-
inn fyrir Örebro og skoraði.
- Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn fyr-
ir Rosengård.
Noregur
Kristiansund – Rosenborg...................... 4:4
- Brynjólfur Willumsson lék allan leikinn
fyrir Kristiansund og lagði upp mark.
- Kristall Máni Ingason lék ekki með Ros-
enborg vegna meiðsla.
50$99(/:+0$
liðið í fjórða sæti eftir magnað
3:3-jafntefli á útivelli gegn Liver-
pool. Leandro Trossard gerði sér
lítið fyrir og skoraði þrennu á
meðan Roberto Firmino skoraði
tvö fyrstu mörk Liverpool.
Þá er Chelsea komið upp í
fimmta sæti eftir nauman úti-
sigur á Crystal Palace, 2:1. Conor
Gallagher, sem lék einmitt með
Crystal Palace að láni á síðustu
leiktíð, skoraði sigurmark
Chelsea með glæsilegu skoti á
lokamínútunni og tókst Palace
ekki að svara.
Ótrúleg byrjun Norðmannsins Er-
lings Haalands hjá Manchester City
hélt áfram í gær er hann skoraði
þrjú mörk og lagði upp tvö til við-
bótar í 6:3-heimasigri á Manchester
United í grannaslag í ensku úrvals-
deildinni í fótbolta.
Haaland hefur nú skorað þrennu
í þremur heimaleikjum City í röð
og alls fjórtán mörk í átta leikjum í
deildinni. Hann lagði upp tvö
marka Phils Fodens, sem skoraði
sömuleiðis þrennu. Haldi Haaland
áfram á sömu braut skorar hann yf-
ir 70 mörk í deildinni á leiktíðinni.
Arsenal vann grannaslaginn
Þrátt fyrir sigurinn góða er City
enn einu stigi á eftir Arsenal, sem
er áfram í toppsætinu eftir afar
góðan 3:1-heimasigur á Tottenham
í grannaslag. Gabriel Jesus skoraði
sitt fimmta mark á leiktíðinni í sigr-
inum en Harry Kane skoraði sitt
sjöunda mark á leiktíðinni fyrir
Tottenham. Hann er næstmarka-
hæstur á eftir Haaland. Tottenham
er enn í þriðja sæti með 17 stig.
Brighton hefur komið liða mest á
óvart á tímabilinu til þessa og er
Níu marka veisla í Manchester
AFP/Lindsey Parnaby
Þrennur Erling Haaland og Phil Fod-
en skoruðu þrjú mörk hvor í gær.
VALUR – SELFOSS 1:1
0:1 Unnur Dóra Bergsdóttir 55.
1:1 Lára Kristín Pedersen 63.
M
Lára Kristín Pedersen (Val)
Anna Rakel Pétursdóttir (Val)
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Val)
Ásdís Karen Halldórsdóttir (Val)
Sif Atladóttir (Selfossi)
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (Selfossi)
Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfossi)
Þóra Jónsdóttir (Selfossi)
Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfossi)
Dómari: Soffía U. Kristinsdóttir – 7.
Áhorfendur: 599.
STJARNAN – KEFLAVÍK 4:0
1:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 21.
2:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 40.
3:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 54.
4:0 Jasmín Erla Ingadóttir 75.
MM
Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjörnunni)
M
Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjörnunni)
Anna María Baldursdóttir (Stjörnunni)
Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjörnunni)
Jasmín Erla Ingadóttir (Stjörnunni)
Heiða Ragney Viðarsdóttir (Stjörnunni)
Kristrún Ýr Holm (Keflavík)
Samantha Leshnak Murphy (Keflavík)
Caroline Van Slambrouck (Keflavík)
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson – 9.
Áhorfendur: 423.
BREIÐABLIK – ÞRÓTTUR 2:3
0:1 Murphy Agnew 2.
0:2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir 30.
0:3 Danielle Marcano 35.
1:3 Hafrún Rakel Halldórsdóttir 47.
2:3 Karitas Tómasdóttir 57.
MM
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þrótti)
Danielle Marcano (Þrótti)
Murphy Agnew (Þrótti)
M
Natasha Anasi (Breiðabliki)
Karitas Tómasdóttir (Breiðabliki)
Clara Sigurðardóttir (Breiðabliki)
Agla María Albertsdóttir (Breiðabliki)
María Eva Eyjólfsdóttir (Þrótti)
Sóley María Steinarsdóttir (Þrótti)
Dómari: Elías Ingi Árnason – 8.
Áhorfendur: 212.
ÍBV – AFTURELDING 3:0
1:0 Olga Sevcova 12.
2:0 Sjálfsmark 45.
3:0 Olga Sevcova 60.
MM
Ameera Hussen (ÍBV)
Olga Sevcova (ÍBV)
M
Hanna Kallmaier (ÍBV)
Haley Thomas (ÍBV)
Sigrún G. Harðardóttir (Aftureldingu)
Guðrún Björgvinsdóttir (Aftureldingu)
Hildur K. Gunnarsdóttir (Aftureldingu)
Dómari: Steinar Berg Sævarsson – 8.
Áhorfendur: 72.
KR – ÞÓR/KA 3:2
1:0 Rasamee Phonsongkham (v.) 42.
2:0 Ólína Ágústa Valdimarsdóttir 45.
2:1 Hulda Ósk Jónsdóttir 48.
2:2 Hulda Ósk Jónsdóttir 55.
3:2 Rasamee Phonsongkham (v.) 76.
M
Cornelia Sundelius (KR)
Lilja Lív Margrétardóttir (KR)
Rasamee Phonsongkham (KR)
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir (KR)
Ísabella Sara Tryggvadóttir (KR)
Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
María Catharina Ólafsd. Gros (Þór/KA)
Rautt spjald: Perry McLachlan (ÞórKA/
þjálfari) 90.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson – 7.
Áhorfendur: 135.
_ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og
greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot-
bolti.
FÓTBOLTINN
Gunnar Egill Daníelsson
gunnaregill@mbl.is
Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði
þrennu fyrir Stjörnuna þegar liðið
vann öruggan 4:0-sigur á Keflavík í
lokaumferð Bestu deildar kvenna í
knattspyrnu á laugardag. Með sigr-
inum tryggði Stjarnan sér 2. sæti
deildarinnar, sem gefur sæti í und-
ankeppni Meistaradeildar Evrópu.
Jasmín Erla Ingadóttir skoraði
fjórða mark Stjörnunnar í leiknum
og sitt 11. deildarmark á tímabilinu.
Þar með stóð hún uppi sem marka-
drottning deildarinnar.
Stjarnan á þá þrjá af fjórum
markahæstu leikmönnum deild-
arinnar í ár. Danielle Marcano,
sóknarmaður Þróttar, skoraði 9
mörk í 15 leikjum, áðurnefnd Katrín
skoraði 9 mörk í 16 leikjum og Gyða
Kristín Gunnarsdóttir, vængmaður
Stjörnunnar, skoraði sömuleiðis 9
mörk og það í 18 leikjum. Stjarnan
var fyrir lokaumferðina í 2. sæti,
einu stigi fyrir ofan Breiðablik. Blik-
ar misstigu sig hvort sem var á laug-
ardag með því að tapa 2:3 á heima-
velli fyrir Þrótti, sem hafnaði í 4.
sæti með 31 stig.
Þróttur hafnaði í 3. sæti á síðasta
tímabili en í ár sló liðið hins vegar
stigamet sitt í efstu deild, auk þess
sem það hefur aldrei skorað jafn
mörg mörk, 37, né fengið á sig jafn
fá, 24, í efstu deild.
Íslandsmeistarar Vals luku tíma-
bilinu með því að gera 1:1-jafntefli á
heimavelli gegn Selfossi. Það kom
þó ekki að sök enda var Íslands-
meistaratitillinn í höfn þegar um síð-
ustu helgi. Á laugardag fengu Vals-
konur hins vegar afhentan
Íslandsmeistarabikarinn, eða nýja
-skjöldinn öllu heldur.
KR, sem hafnaði í neðsta sæti,
lauk tímabilinu á góðum nótum með
því að hafa betur gegn Þór/KA, 3:2, í
Vesturbænum á laugardag.
Stjarnan í Evr-
ópu með stæl
Morgunblaðið/Óttar Geirsson
Meistarar Elísa Viðarsdóttir fyrirliði og Mist Edvardsdóttir varafyrirliði
hefja Íslandsmeistaraskjöldinn á loft á Hlíðarenda á laugardag.
- Stjörnukonan Jasmín markahæst
_ Karlalið Vals í körfuknattleik tryggði
sér sigur í Meistarakeppni KKÍ með því
að hafa naumlega betur gegn Stjörn-
unni, 80:77, í æsispennandi leik í Origo-
höllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi.
Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og
Stjarnan ríkjandi bikarmeistari og eru
Valsmenn nú meistarar meistaranna.
Pablo Bertone var stigahæstur í liði
Vals með 20 stig og Kristófer Acox lék
sömuleiðis vel er hann skoraði 16 stig
og tók níu fráköst að auki.
Stigahæstur í liði Stjörnunnar og í
leiknum var Robert Turner III með 24
stig. Julius
Jucikas skor-
aði þá 18 stig
og tók sex frá-
köst fyrir
Garðbæinga.
_ ÍBV lenti
ekki í nokkrum
vandræðum
með nýliða
Harðar þegar liðin mættust í Ol-
ísdeild karla í handknattleik í Vest-
mannaeyjum í gær. Lokatölur urðu
43:25, Eyjamönnum í vil.
Elmar Erlingsson fór á kostum í liði
ÍBV og skoraði 11 mörk, þar af 8 í
fyrri hálfleik. Rúnar Kárason var
skammt undan með 9 mörk. Petar
Jokanovic varði þá 14 skot í markinu.
Markahæstur hjá Herði var Endijs
Kusners með 5 mörk. Roland Lebe-
devs varði 7 skot í markinu.
_ Meistaralið Magdeburg mátti
sætta sig við naumt tap, 35:34, gegn
Flensburg í þýsku 1. deildinni í hand-
knattleik á laugardag og tapaði þar
með fyrstu stigum sínum á tíma-
bilinu.
Landsliðsmennirnir Ómar Ingi
Magnússon og Gísli Þorgeir Krist-
jánsson skoruðu samtals 14 mörk
fyrir Magdeburg. Ómar Ingi skoraði 8
mörk og Gísli Þorgeir 6. Teitur Örn
Einarsson komst hins vegar ekki á
blað hjá Flensburg.
_ Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa
Jónsdóttir lék allan leikinn með Or-
lando Pride
er liðið mátti
þola 3:0-tap á
útivelli gegn
Reign í
bandarísku
atvinnu-
mannadeild-
inni í fótbolta
aðfaranótt
sunnudags.
Leikurinn var sá hundraðasti hjá
Gunnhildi í deild og bikar í Banda-
ríkjunum, en hún lék fyrst með Utah
Royals árið 2018. Miðjukonan lék
með liðinu þar til á síðasta ári, er
hún skipti yfir í Orlando Pride. Af
leikjunum 100 eru 88 í bandarísku
atvinnumannadeildinni og 12 í
bandaríska bikarnum.
Eitt
ogannað
1. deild kvenna
Ármann – Tindastóll ............................ 78:66
Hamar/Þór – Breiðablik b ................. 111:43
Spánn
Zaragoza – Murcia .............................. 64:81
- Tryggvi Snær Hlinason skoraði 2 stig,
tók 2 fráköst og gaf 3 stoðsendingar á 16
mínútum fyrir Zaragoza.
Litháen
Prienai – Rytas Vilnius....................... 66:89
- Elvar Már Friðriksson skoraði 4 stig,
tók 2 fráköst og gaf 4 stoðsendingar á 18
mínútum fyrir Rytas.
Þýskaland
B-deild:
Phoenix Hagen – Münster......... 88:81 (frl.)
- Hilmar Pétursson skoraði 8 stig, tók 2
fráköst og gaf 2 stoðsendingar á 20 mín-
útum fyrir Münster.
4"5'*2)0-#