Fréttablaðið - 07.01.2023, Side 25

Fréttablaðið - 07.01.2023, Side 25
hagvangur.is Hótelstjóri Sótt er um starfið á hagvangur.is Hótel Selfoss leitar að öflugum og árangursdrifnum hótelstjóra. Mörg spennandi verkefni bíða nýs hótelstjóra en hótelið hefur fest sig í sessi sem eitt af þekktustu hótelum Suðurlands, bæði fyrir innlenda og erlenda gesti. Helstu verkefni og ábyrgð • Daglegur rekstur • Stefnumótun til framtíðar • Tekju- og kostnaðarstýring • Áætlanagerð • Mannauðsmál • Umsjón með endurbótum á hótelinu • Samskipti við viðskiptavini Hæfniskröfur • Menntun á sviði hótelstjórnunar • Önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af hótelrekstri • Framúrskarandi hæfni í samskiptum • Frumkvæði og mikill drifkraftur • Þjónustulund og fagmennska Hótel Selfoss er stórt og veglegt hótel með 140 herbergjum, stórum veitingasal, heilsulind og ráðstefnusölum. Starfið býður upp á spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling til að leiða eitt af þekktustu hótelum Suðurlands ásamt traustum hópi starfsmanna. hagvangur.is Upphafstími starfs er eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar nk. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 7. janúar 2023

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.