Fréttablaðið - 07.01.2023, Síða 26

Fréttablaðið - 07.01.2023, Síða 26
Verkefnisstjóri vefmála og margmiðlunar Viðkomandi ber ábyrgð á ásýnd og upplýsingum á vef og vefsvæðum sviðsins. Verkefnisstjóri hefur einnig umsjón með framleiðslu á kynningarefni, auglýsingum og styttri myndböndum fyrir samfélagsmiðla í samstarfi við markaðs- og samskiptastjóra og starfseiningar sviðsins. Umsóknarfrestur er til og með 16.01.2023 Nánari upplýsingar veitir Svavar Jósefsson, rekstrarstjóri Menntavísindasviðs, svavarjo@hi.is; 525 5536. Verkefnisstjóri rannsókna á Menntavísindastofnun Verkefnisstjóri veitir fjölþætta ráðgjöf og stuðning til rannsakenda og tekur þátt í rannsóknum með áherslu á eigindlega aðferðafræði. Verkefnisstjóri ber ábyrgð á framsetningu rannsókna á vef stofnunarinnar og hefur umsjón með ráðstefnum og viðburðum. Umsóknarfrestur er til og með 16.01.2023 Nánari upplýsingar veitir Kristín Harðardóttir, forstöðumaður Menntavísindastofnunar, krishar@hi.is; 525 4165. Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, 525 4000, hi@hi.is, www.hi.is Spennandi störf á Menntavísindasviði Starfshlutföll eru 100%. Allar nánari upplýsingar um störfin, menntunar- og hæfniskröfur, má finna á starfatorg.is. Verkefnisstjóri notendafræðslu Starfið er fjölbreytt og í því felast fyrst og fremst fræðsla, kynningar og upplýsingaþjónusta fyrir nemendur og starfsmenn en einnig önnur samstarfsverkefni varðandi skipulag og skráningu upplýsinga. Umsóknarfrestur er til og með 10.01.2023 Nánari upplýsingar veita Gunnhildur Kristín Björnsdóttir, gunnh@hi.is, og Lára Rún Sigurvinsdóttir, lararun@hi.is. RÁÐUM EHF | Sími 519 6770 | radum@radum.is Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum ehf. agla@radum.is. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: • Úttektir og eftirlit • Verkstjórn og skilgreining aðgerða • Samskipti við iðnaðarmenn og verkkaupa • Kostnaðarmat og skýrslugerð • Önnur tilfallandi verkefni Úttektir | Eftirlit | Verkstjórn MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Húsasmíðameistari eða sambærileg menntun/reynsla í byggingum eða viðhaldi á þeim • Færni í tölvunotkun • Færni í samskiptum • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur en ekki skilyrði • Frumkvæði, fagmennska og drifkraftur Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar nk. Sótt er um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. Rótgróið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sérhæfir sig í viðhaldi og viðgerðum óskar eftir að ráða húsasmíðameistara eða einstakling með sambærilega menntun og reynslu í viðhaldi og byggingu húsa. Hjá fyrirtækinu starfa iðnaðar menn í flestum geirum, ásamt undirverktökum sem koma að verkefnum eftir því sem við á. Samhæfður hópur iðnaðarmanna hefur valist inn í fyrirtækið í gegnum árin. Starfið felur í sér úttektir, eftirlit og áætlanagerðir í tengslum við framkvæmdir. Gott vald á tölvunotkun og skráningar í tölvukerfum er kostur. Í YFIR 10 ÁR 4 ATVINNUBLAÐIÐ 7. janúar 2023 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.