Fréttablaðið - 07.01.2023, Side 51
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, dóttir og amma,
Vigdís Elísabet Reynisdóttir
Ellý
Miðnestorgi 3, Sandgerði,
lést á líknardeildinni í Kópavogi
sunnudaginn 1. janúar. Útförin fer fram frá
Kálfatjarnarkirkju, fimmtudaginn 12. janúar klukkan 14.
Hallgrímur Einarsson
Einar Ö. Hallgrímsson Fjóla H. Guðmundsdóttir
Tinna S. Hallgrímsdóttir Sigurpáll Árnason
Reynir Brynjólfsson
og barnabörn
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Sigurgeir Jens Jóhannsson
frá Ljósalandi í Lýtingsstaðahreppi,
áður til heimilis að Kórsölum 5,
Kópavogi,
lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu
Brákarhlíð í Borgarnesi, miðvikudaginn 4. janúar.
Útför fer fram frá Árbæjarkirkju þriðjudaginn 10. janúar
klukkan 13. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en
þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð
Hollvinasamtaka Brákarhlíðar
(brakarhlid.is/minningarsjodur). Hlekk á streymi má
nálgast á mbl.is/andlát.
Jóhann Hlynur Sigurgeirsson
Sigurður Örn Sigurgeirsson Sigríður Kolbrún
Sigurbjörnsdóttir
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson Kristín Kristjánsdóttir
Gauti Sigurgeirsson Kristín Dögg Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
bróðir, fóstursonur og tengdasonur,
Jens Magnús Magnússon
húsasmíðameistari,
Boðagranda 10,
Reykjavík,
lést mánudaginn 26. desember.
Útför hans fer fram frá Neskirkju föstudaginn
13. janúar klukkan 13.
Sigurlína Gunnarsdóttir
Magnús Haukur Jensson
Gunnar Orri Jensson
Róbert S. Magnússon Berglind Guðmundsdóttir
Birna Guðmundsdóttir Sigurjón Birgisson
Bjarni Guðmundsson Guðlaug Lýðsdóttir
Guðmundur Haukur Gunnarsson
Gunnar J. Jónsson Gróa S. Guðjónsdóttir
Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Helga Kristín
Friðbjarnardóttir
Ljósheimum 18, Reykjavík,
lést á nýársdagsmorgun á líknardeild
Landakots. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Grétar Björnsson
Björn Grétarsson Jacalyn Fia Grétarsson
Ingibjörg Grétarsdóttir
Hrafn Grétarsson
og fjölskyldur
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Guðrún Auður
Marinósdóttir
lést á hjúkrunarheimilinu
Skógarbæ, föstudaginn 30. desember.
Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju
þriðjudaginn 10. janúar kl. 13.00.
Ægir Ferdinandsson
Þór Ægisson Hafdís Kristinsdóttir
Snorri Ægisson
Sif Ægisdóttir Helgi Skj. Friðjónsson
Guðrún Ægisdóttir Valdimar H. Steffensen
barnabörn og barnabarnbörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Einar L. Nielsen
vélfræðingur,
lést á hjúkrunarheimilinu Grund á
aðfangadag. Útför fer fram frá Neskirkju
fimmtudaginn 12. janúar klukkan 13.
Svanhildur Jóhannesdóttir
Guðni Páll Nielsen Anna Svava Þórðardóttir
Einar Leif Nielsen Guðrún Jóna Jónsdóttir
Ingunn Halldóra Nielsen Bjarni Björnsson
Vilborg Nielsen Claus Frost
Kristín Nielsen Hjörleifur B. Kvaran
Bjarni Jóhannesson Hulda Gísladóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Eiríkur Símon Eiríksson
áður til heimilis að Jóruseli 7,
lést á Hrafnistu, Sléttuvegi,
31. desember sl. Útför hans fer fram frá
Fossvogskapellu þriðjudaginn 10. janúar kl. 15.
Ásthildur Júlíusdóttir
Eiríkur Stefán Eiríksson Paola Ýr Daziani
Helga Sigríður Eiríksdóttir Guðmundur Sigurðsson
barnabörn og barnabarnabörn
Eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Brandur Fróði Einarsson
Stillholti 21, Akranesi,
lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á
Akranesi, sunnudaginn 25. desember.
Útförin fer fram frá Akraneskirkju,
þriðjudaginn 10. janúar kl. 13. Blóm og kransar
afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á
Krabbameinsfélagið eða Félag langveikra barna.
Streymt verður frá athöfninni á vef Akraneskirkju,
www.akraneskirkja.is
Þuríður Skarphéðinsdóttir
Margrét Brandsdóttir
Sveinbjörn Brandsson Birna Antonsdóttir
Einar Brandsson Ösp Þorvaldsdóttir
Magnús Daníel Brandsson Brynhildur Benediktsd.
Kristín Sigurlaug Brandsdóttir Eiríkur Tómasson
Soffía Guðrún Brandsdóttir Magnús Þór Ásmundsson
Kristleifur Skarphéðinn Heiðrún Hámundar
Brandsson
afabörn og langafabörn
Elskulegur maður minn, faðir,
stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi,
Sigurður Bjarni Gylfason
Dalbraut 49, Akranesi,
lést á Landspítalanum í Fossvogi,
fimmtudaginn 29. desember.
Útför hans fer fram frá Akraneskirkju
fimmtudaginn 12. janúar kl. 13.
Marianne Ellingsen
Guðleifur Sigurðsson Mónika Dís Árnadóttir
Jóhann Þór Sigurðsson Lára Ingólfsdóttir
Stefanía Ellingsen Jesper Holdt Jensen
Helga María Hallgrímsdóttir Andreas Gollenstede
Ingunn Hallgrímsdóttir Hlynur Jónsson
barnabörnin og langafabörn
Ástkær faðir okkar, afi og bróðir,
Gunnar Árnason
myndhöggvari,
lést þann 15. desember sl.
Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju,
mánudaginn 16. janúar og hefst kl. 13.
Athöfninni verður streymt á vef
Grafarvogskirkju: www.grafarvogskirkja.is
Margrét Gunnarsdóttir
Brynja Sigríður Gunnarsdóttir
Embla Steinvör Stefánsdóttir
Gissur, Halldór, Þórhallur, Anna Guðný
og Rannveig Árnabörn
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Jens Christian Sörensen
Háaleitisbraut 41, Reykjavík,
lést á líknardeild Landspítalans
miðvikudaginn 28. desember sl. Útför hans
verður gerð frá Garðakirkju á Álftanesi miðvikudaginn
11. janúar kl. 13.
Heimir Örn Jensson Guðrún Friðriksdóttir
Gottskálk Jensson Annette Lassen
Árni Már Jensson
barnabörn og barnabarnabörn
Elvis Aaron Presley fæddist þann 8.
janúar 1935 í tveggja herbergja smáhýsi
í bænum Tupelo í Mississippi. Eineggja
tvíburi hans, Jesse Garon Presley, lést í
fæðingu.
Þegar hann var þrettán ára flutti fjöl-
skylda hans til Memphis þar sem Elvis
kynntist gospeltónlist í kirkjuferðum
með móður sinni.
Árið 1954 tók Elvis upp sína fyrstu
plötu sem fékk mikla athygli. Ári síðar
kynntist hann umboðsmanni sínum,
ofurstanum Tom Parker, sem átti eftir
að fylgja Elvis næstu áratugi. Fyrsti
smellur hans til að ná fyrsta sæti vin-
sældalistans var Heartbreak Hotel árið
1956 og stuttu síðar fékk hann sinn
fyrsta kvikmyndasamning í Love Me
Tender.
Frægðarsól Elvis skein skært
snemma á sjöunda áratugnum og gaf
hann út hverja metsöluplötuna á fætur
annarri auk þess sem hann var áberandi
á hvíta tjaldinu, þótt kvikmyndir hans
fengju misgóðar viðtökur.
Einkalíf hans var þó ekki jafn glæst og
skildi hann við konu sína Priscillu árið
1973. Á sama tíma hafði Elvis orðið háð-
ur fíkniefnum og þróaði með sér ýmsa
heilsukvilla. Síðustu tónleikar hans
fóru fram í júní í Indiana 1977. Þann 16.
ágúst lést Elvis þegar hjarta hans gaf sig
vegna lyfjaofnotkunar. Í dag er áætlað
að meira en milljarður platna kóngsins
hafi selst á heimsvísu. n
Þetta gerðist 8. janúar 1935
Kóngurinn fæddur
FréttablaðiðLAUGARDAGUR 7. janúar 2023 Tímamót 23