Rökkur - 01.12.1949, Page 3

Rökkur - 01.12.1949, Page 3
R Ö K K U R 115 með lióp ungra manna á aldr- inum 13—20 ára og lét þá bursta tennurnar tvisvar á dag með tilbúnu þvagefni. Árangurinn varð sá að holum i tönnum þeirra fækkaði um 95%. Tilraunir með ammoníum- sambönd. Dr. Robert Kesel, við há- skólann í Illinois, vann að því ásamt samstarfsmönnum sínum, að finna efni sem innihéldi mátulega mikið af ammoniaksamböndum. 1945 fundu þeir efnið (dibasiskt ammoníumfosfat) .Þeir fram- leiddu tannpasta og munn- skolvatn og reyndu það á bópi manna, sem allir Iiöfðu bálffullan munninn af lacto- bacillus acidophilus. Til- raunamennirnir notuðu efnið kvölds og morgna í fimm mánuði. Þegar tilraunatíma- bilið var liðið, kom það í ljós að bakteríuinnihald munn- vatnsins var mun minna hjá öllum. Ennfremur kom það i ^Jós, að tennur þeirra voru lausar við áðurnefnt klísturs- ^ag. Bæði þvagefni og dibas- lskt ammoniumfosfat reynd- Ust mjög áhrifarik, sem varnarlyf, gegn tannskemmd- 11111. Þvagefnið verkaði sér- staklega á klísturslagið, en dibasiskt ammoniumfosfat minnkaði magn lactobacillus acidophilus fljótast. Bæði efnin voru mun áhrifameiri saman en livort fyrir sig. Tannlæknafélag Banda- ríkjanna hefir viðurkennt þrjár tegundir tannpasta. sem innihalda ammoniak- sambönd, og fást þær þegar í verzlunum í Bandaríkjun- um. Yarizt venjulegt ammoníak! Vísindamenn aðvara fólk alvarlega við að nota venju- legt ammoniak til að bursta úr tennurnar, því að það sé svo mjög frábrugðið þeini ammoniaksamböndum sem notaðar eru í tannpasta. Beztur árangur fæst með ag bursta tennurnar strax eftir hverja máltíð, því skemmd- arstarfsemin byrjar strax eftir að maður hefir borðað kolvetni; en einnig er nægi- legt að bursta tennurnar tvisvar á dag, eftir morgun- verð og eftir seinustu ináltíð dagsins. Það á ekki að skola munninn með vatni eftir að maður hefir notað tannpast- að, því það sem eftir kann að verða af því í munninum að lokinni burstun, á að fá að 8*

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.