Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 3

Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 3
R Ö K K U R 115 með lióp ungra manna á aldr- inum 13—20 ára og lét þá bursta tennurnar tvisvar á dag með tilbúnu þvagefni. Árangurinn varð sá að holum i tönnum þeirra fækkaði um 95%. Tilraunir með ammoníum- sambönd. Dr. Robert Kesel, við há- skólann í Illinois, vann að því ásamt samstarfsmönnum sínum, að finna efni sem innihéldi mátulega mikið af ammoniaksamböndum. 1945 fundu þeir efnið (dibasiskt ammoníumfosfat) .Þeir fram- leiddu tannpasta og munn- skolvatn og reyndu það á bópi manna, sem allir Iiöfðu bálffullan munninn af lacto- bacillus acidophilus. Til- raunamennirnir notuðu efnið kvölds og morgna í fimm mánuði. Þegar tilraunatíma- bilið var liðið, kom það í ljós að bakteríuinnihald munn- vatnsins var mun minna hjá öllum. Ennfremur kom það i ^Jós, að tennur þeirra voru lausar við áðurnefnt klísturs- ^ag. Bæði þvagefni og dibas- lskt ammoniumfosfat reynd- Ust mjög áhrifarik, sem varnarlyf, gegn tannskemmd- 11111. Þvagefnið verkaði sér- staklega á klísturslagið, en dibasiskt ammoniumfosfat minnkaði magn lactobacillus acidophilus fljótast. Bæði efnin voru mun áhrifameiri saman en livort fyrir sig. Tannlæknafélag Banda- ríkjanna hefir viðurkennt þrjár tegundir tannpasta. sem innihalda ammoniak- sambönd, og fást þær þegar í verzlunum í Bandaríkjun- um. Yarizt venjulegt ammoníak! Vísindamenn aðvara fólk alvarlega við að nota venju- legt ammoniak til að bursta úr tennurnar, því að það sé svo mjög frábrugðið þeini ammoniaksamböndum sem notaðar eru í tannpasta. Beztur árangur fæst með ag bursta tennurnar strax eftir hverja máltíð, því skemmd- arstarfsemin byrjar strax eftir að maður hefir borðað kolvetni; en einnig er nægi- legt að bursta tennurnar tvisvar á dag, eftir morgun- verð og eftir seinustu ináltíð dagsins. Það á ekki að skola munninn með vatni eftir að maður hefir notað tannpast- að, því það sem eftir kann að verða af því í munninum að lokinni burstun, á að fá að 8*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.