Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 7

Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 7
RÖ KKUR 119 hvern dag, og hafði nær því gleymt hinu góða tilboði foreldra Malonga Paka. Kvöld nokkurt, að afloknu erfiðu dagsverki, í miklum hita, sat eg á svölum hússins og las blöðin. Hafði eg hug- ann allan við þau, eða inni- hald þeirra. Þá stóð hún skyndilega frammi fyrir mér. — Hún var ljómandi fögur á að líta, í þröngum, gulum silki „sarr- ong“. Um höfuð hennar var silkiklútur bundinn. — Eg hafði aldrei fyrr orðið hrif- inn af svertingjastúlku. Enda var Malonga Paka óvenju- lega fríð, samanborin við s ver ting j amey j ar. Þegar hún sá að eg hafði komið auga á hana kross- lagði hún handleggina á brjóstinu, hneigði sig dálítið og sagði: „Buana, mupendyi yanga“. En það þýðir: „Herra minn, elskan mín“. Svo hélt hún áfram: „Eg er komin hingað í dag, af frjálsum vilja, til þess að verða hér og tilheyra þér. Eg get ekki án þín verið, og eg vona að þú viljir lofa mér að vera í húsi þínu, og þér geti þótt vænt um mig. Eg vil vera eign þín og bezti vinur. Eg mun reyna til þess, eftir því sem i mínu valdi stendur, að gera þér til hæfis í öllu.“ Er hún hafði lokið máli sínu, sagði eg rólega, án þess að láta á því bera hvort mér líkaði betur eða verr: „Vertu hjá mér, Malonga Paka. Eg vil ekki að kynsystur þínar geti auðmýkt þig ineð þeirri ásökun, að hinn hvíti „bu- anu“ hafi forsmáð þig. Við skulum reyna að verða góðir vinir. Seztu. Við þurfum að tala saman um þetta mál.“ Þjónninn kom og færði mér whisky. Honum geðjað- ist auðsjáanlega ekki að því að sjá kvenmann inni hjá mér. Það hafði hann ekki áður séð. Ef til vill var hann hræddur um, að vald hans minnkaði á heimilinu þegar kona kæmi til sögunnar. Eg sagði þjóninum að þessi stúlka yrði húsmóðir hans, eða „mama“ eins og konur á heimilium Evrópumanna eru nefndar þó að svartar séu. Það létti yfir þjóninum við þessar fréttir. „Karibu, bibi“, sagði hann. En það þýðir „Góðan dag, frú.“ — Innfæddir menn láta í ljós virðingu fyrir konum hús- bænda sinna, hvort sem þeim geðjast vel eða illa að þeim. Það liðu dagar og mánuðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.