Rökkur - 01.12.1949, Síða 9

Rökkur - 01.12.1949, Síða 9
R 0 K K U R 121 Raketta, sem getur farið á 45 mín. yfir þver Bandaríkin. Þótt BandaríJcjamenn hafi löngum verið framarlega á sviði flugmálanna. hafa Bretar fyllilega staðið þeim á sporði síðustu árin. Eftir að þrýstiloftshreyfiil- inn kom til sögunnar, en hann er brezk uppfinning, hafa Bretar verið talsvert á undan Bandaríkjamönnum. Bretar hafa til dæmis smíð- að fyrstu farþegaflugvélina, sem einungis er knúin þrýstiloftshreyflum. Er það de Havilland-vélin Comet, sem er búin fjórum hreyfl- um, hefir 785 km. meðal- hraða og getur flutt 35 far- þega 4800 km. vegalengd, an þess að lenda til að taka eldsneyti. ekki í hitabeltislöndunum. — Þar getur hvítum manni og svartri konu liðið vel saman. Það sannar sambúð okkar, Malonga Paka og min. En hvit kona og svartur maður verða ekki sæl í sam- búð. Það er vist óhætt að fullyrða. En á s. 1. hausti spiluðu Bandaríkjamenn út spili sínu gegn þeim þrýstiiofts- hreyflum Breta, sem beztir eru, en þeir eru smíðaðir hjá Rolls-Royce-verksmiðj unum. Er það hreyfill, sem smíðað- ur er hjá Allison verksmiðj- unum — hreyfladeild Gen- eral Motors —, sem smíðaði mikið af flugvélahreyflum á stríðsárunum. Telja tals- menn verksmiðjanna, áð þessi nýi hreyfill, sem kall- aður er XT-40 sé aflmeiri en nokkur annar hreyfill, sem notaður er eða hefir verið i En þótt þetta þyki gefa góðar vonir um, að Banda- ríkin geti staðið sig betur en áður í samkeppninni við Breta á vegum loftsins, er það þó smáræði í samanburði við farartæki, sem til er þar vestra — á pappírnum. Vís- indamaður af kínverskum ættum, dr. Hsue-Shen Tsien,. hélt nefnilega fyrir skömmu fyrirlestur í rakettufélagi Bandaríkjanna og gaf lýs- ingu á flutningarakettu, sem

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.