Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 23

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 23
RÖKKUR 135 Höfuðverkur — orsakir og að- ferðir til að berjast gegn honum. Flestir hafa einhverntíma haft slæman höfuðverk, en annað hvort hefir hann batn- að af sjálfu sér eða menn hafa tekið aspirin eða eitt- hvað þesskonar og þar með var verkurinn horfinn, a. m. k. í bili. Öðru máli er að gegna fyr- ir þeim sem hafa langvar- andi eða næstum stöðugan höfuðverk. Þá duga ekki al- menn lyf eins og aspirin, því að höfuðverkurinn er daglegt böl og kvíðinn fjair honum sömuleiðis. Höfuðverkur kemur senni- lega næstur ósamlyndinu sem skilnaðarorsök hjóna. Hvað liann kostar í vinnu- tapi er óútreiknanlegt. Hvað er að? En að slepptum óþægind- um og öðrum truflunum get- ur höfuðverkur einnig verið einkenni alvarlegrar truflun- Hefir hann grætt meira fé á lækningunum en prentsmiðj- unni. ar á geðsmunum eða sjúk- dómi. Það má vel vera að þú hafir farið til læknis og ekki haft mikið upp úr því. Einn læknirinn segir þetta og ann- ar hitt. Það hafa verig gerð- ar allskonar rannsóknir á þér, en þrátt fyrir allt þetta, hefir þú enn höfuðverk. Það er ekki uppörvandi. Lang- varandi eða kroniskur höfuð- verkur er oft og tíðum mjög erfiður til sjúkdómsgrein- ingar. Eitt erfiðasta við- fangsefni læknanna er höf- uðverkurinn. Þrátt fyrir það, má lækna flest tilfelli af höfuðverk, að meira eða minna leyti. Mikið er undir þvi komið að sjúkl. fari í öllu að ráðum læknis- ins en slikt á raunar við um 9 alla sjúkdóma. Það getur vakið meiri áhuga til að fara að ráðum læknisins, að sjúkl. skilji hvað er um að vera í liöfðinu. Kroniskur höfuðverkur er ekki sjúkdómur, heldur sjúltdómseinkenni. Allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.