Rökkur - 01.12.1949, Síða 23

Rökkur - 01.12.1949, Síða 23
RÖKKUR 135 Höfuðverkur — orsakir og að- ferðir til að berjast gegn honum. Flestir hafa einhverntíma haft slæman höfuðverk, en annað hvort hefir hann batn- að af sjálfu sér eða menn hafa tekið aspirin eða eitt- hvað þesskonar og þar með var verkurinn horfinn, a. m. k. í bili. Öðru máli er að gegna fyr- ir þeim sem hafa langvar- andi eða næstum stöðugan höfuðverk. Þá duga ekki al- menn lyf eins og aspirin, því að höfuðverkurinn er daglegt böl og kvíðinn fjair honum sömuleiðis. Höfuðverkur kemur senni- lega næstur ósamlyndinu sem skilnaðarorsök hjóna. Hvað liann kostar í vinnu- tapi er óútreiknanlegt. Hvað er að? En að slepptum óþægind- um og öðrum truflunum get- ur höfuðverkur einnig verið einkenni alvarlegrar truflun- Hefir hann grætt meira fé á lækningunum en prentsmiðj- unni. ar á geðsmunum eða sjúk- dómi. Það má vel vera að þú hafir farið til læknis og ekki haft mikið upp úr því. Einn læknirinn segir þetta og ann- ar hitt. Það hafa verig gerð- ar allskonar rannsóknir á þér, en þrátt fyrir allt þetta, hefir þú enn höfuðverk. Það er ekki uppörvandi. Lang- varandi eða kroniskur höfuð- verkur er oft og tíðum mjög erfiður til sjúkdómsgrein- ingar. Eitt erfiðasta við- fangsefni læknanna er höf- uðverkurinn. Þrátt fyrir það, má lækna flest tilfelli af höfuðverk, að meira eða minna leyti. Mikið er undir þvi komið að sjúkl. fari í öllu að ráðum læknis- ins en slikt á raunar við um 9 alla sjúkdóma. Það getur vakið meiri áhuga til að fara að ráðum læknisins, að sjúkl. skilji hvað er um að vera í liöfðinu. Kroniskur höfuðverkur er ekki sjúkdómur, heldur sjúltdómseinkenni. Allir

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.