Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 34

Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 34
146 Rö KKUR irmæla var eg neyddur til þess að skrifa henni, og búa til allskonar sögur um það, hversvegna eg gæti ekki komið. Eg hafði aldrei fyrr flogið flugvél af gerðinni B-50, en áhöfn mín var skip- uð þaulæfðum, röskum pilt- um, sem nýlega voru komn- ir úr æfingaflugi yfir Norð- urpólnum, en í þeim leið- angri höfðu tvær flugvélar farizt með áhöfnum. Eg varð þessvegna að fullvissa Mary um að allt væri í lagi, vinna álit áhafnar minnar og læra að stjórna B-50, — og allt samtímis. Æfingar hefjast. Við byrjuðum reglubundn- ar æfingar skömmu eftir nýjár. Það var engu líkara, en eg væri orðinn flugnemi að nýju, — aðeins sá munur, að við fengum engin orlof og urðum að steinþegja um tilganginn með æfingum okkar. Á hverjum morgni, alla daga vikunnar, fengum við fyrirskipanir um að byrja kl. 8 árdegis. Þá hóf- um við ásamt nokkrum öðr- um flugvélum af gerðinni B-50 flóknar æfingar á því að fylla benzíngeymana, meðan á flugi stæði. Þetta var endurtekið hvað eftir annað. Þetta voru þær allra erfið- ustu æfingar, sem eg hafði tekið þátt í og reyndu mjög á taugar okkar allra, sem tókum þátt í þeim. Birgða- flugvélin kom mjög nálægt okkur, hlaðin ákaflega eld- fimu flugvélabenzíni, sem myndi springa eins og TNT- sprengiefni, ef einn neisti úr hreyflum vélarinnar lenti í því. Benzínið var látið streyma milli flugvélanna, meðan flogið var með fullri ferð. Þessar æfingar voru endurteknar á degi hverjum og við vorum dauðuppgefnir, er við komumst í rúmið á kvöldin. Átti að setja met? Að lokum var áhöfnin orð- in þaulæfð í þessu og til- gangslaust að halda æfingum áfram. Samt vissum við ekki, hver var tilgangurinn með öllu þessu. Margskonar sög- ur komust á kreik um, hvaða verk okkur væri ætl- að að vinna. Sumir sögðu að við ættum að fljúga vikum saman umhverfis Bandaríkin og setja nýtt met í þolflugi. En þann 21. febrúar feng- um við loksins að vita, hver áætlunin var. Þá flugu allar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.