Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 41

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 41
RÖKKUR 153 Fjölmargir Þjóðverjar hafa gengið í frönsku útlendinga- hersveitina. Það hefir löngum verið einhver ævintýraljómi yfir útlendingahersveitinni frönsku, sem sumir halda að hafi einungis bækistöðvar í Afríku, þótt hún sé send um allan heim, þar sem Frakkar eiga í hernaði. Und- anfarið hefir borið á því, að þýzkir menn — margir hverjir nazistar — hafi gengið í útlendingahersveit- ina og eftirfarandi grein, sem er eftir blaðamennina Fred Sparks og Edward P. Morgan, fjallar um það. 1 veitingakránni hans Felix í Casablanca geta menn feng- ið að heyra óteljandi sögur um útlendingahersveitina og mennina, sem í henni eru. Meðal þeirra eru menn, sem orðið hafa ógæfusamir í ástamálum, glæpamenn, er flýja yfirvöldin, eiginmenn, sem komu keppinautum sín- um fyrir kattarnef og þar fram eftir götunum. Otlend- ingahersveitin hefir nefni- lega aldrei krafið nokkurn menn sagna um fortíð hans. Hún kemur honum einum við. En sannleikurinn er sá, að menn, sem voru í þýzka hernum og kunna ekld við sig öðru vísi en í einkennis- búningum, sækjast nú í æ ríkara mæli eftir að komast í hersveitina. Menn segja meira að segja i gamni, að Hitler og Bor- mann séu óbreyttir liðsmenn í henni, en hitt er áreiðan- legt, að í henni eru margir minni háttar stríðsglæpa- menn, SS-foringjar og þess háttar. I hersveitinni eru nú um 25.000 menn og er talið, að þrír af hverjum fimm séu Þjóðverjar. Járnhnefinn í ný- lendum Frakka. Rússar urðu fyrstir til að reyna að notfæra sér þýzka stríðsfanga, er þeir stofnuðu herinn, sem kenndur hefir verið við von Paulus, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.