Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 48

Rökkur - 01.12.1949, Qupperneq 48
160 RÖKKUR menn að hann hefði mikið til síns máls, og að skoðun hans byggðist á heilbrigðri hugsun og rólegri athugun, en í allri þeirri hugaræsingu og fáti, sem þarna rikti, varð ekkert úr þvi, að farið væri að ráðum hans, og afleiðingin var sú, að Bruno Richard Hauptmann náðist ekki fyrr en eftir tvö og hálft ár. Ef farig hefði verið að ráðum Maddens mundi það ekki liafa tekið meira en sex vkiur. Svo hefst hin langa leit að Hauptmann, og þar koma margir við sögu, jafnvel úrhrök mannkynsins, morð eru framin og sjálfsmorð i þessum gráa miskunnarlausa leik, sem gerist ekki aðeins víða í Vesturálfu, heldur og í fjar- lægum löndum, svo sem í Tékkóslóvakíu, og glæpamanna- hverfum Kalkútta. Hafi nokkur maður verið sekur, var það Hauptmann, en vafalaust hefði hann sloppið við þá hegningu, sem varð hlutskipti hans, ef áform glæpamannakóngsins, Scarface A1 Capone, sem blöðin jafnan skrifuðu um dálk á dálk ofan undir feitletruðum fyrirsögnum, hefðu ekki knúið okkur til afskipta af málinu, sem í rauninni var fyrir utan verkahring okkar. Eg efaðist aldrei um, að um það er lyki, myndi verða unnt að koma lögum yfir slíka menn, sem Capone, Huey Long og bófa þá, sem voru handbendi þeirra, Pendergast, „Dutch“ Schultz, Waxy Gordon og aðra morðingja og þjófa — en eg er sannfærður um, að Hauptmann, barns- ræningi og morðingi, mundi enn leilca lausum hala, ef Lindbergh ofursti hefði ekki beygt sig fyrir úrshtakostum, sem eg var tilneyddur að leggja fyrir hann síðdegi nokk- urt. Við, starfsmenn upplýsingadeildar Fjármálaráðuneyt- isins, T-mennirnir (Treasury-men) urðum þátttakendur í þessum harmleik einungis vegna þess, að okkur hafði tekizt að fá A1 Capone dæmdan til ellefu ára fangelsis- vistar fyrir skattsvik og vangreiðslu á skatti. A1 Capone, sem hafði jafnan borizt mikið á, undi lítt fangelssvistinni, og tjáði Arthur Brisbane, hinum kunna Hearst-blaða- manni, að ef honum væri sleppt úr haldi skyldi hann sjá um, að barn Lindberghs yrði afhent foreldrum þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.