Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 54

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 54
166 RÖKKUR mönnum, og var það slæmt, því að barnsræninginn hafði sent honum bréf þangað einu sinni, og kynni að gera það aftur. Við báðum öll blöðin að sjá um, að blaðamenn færu ekki til húss Jafsie, og öll urðu við beiðninni, nema Daily News, og þá þóttust hin vitanlega ekki bundin við loforð sin. Á fundum okkar skýrði Madden frá því, að Taylor yfirbankastjóri First National Bank i Chicago, þekkti Ro- bert R. McCormick, eiganda Chicago Tribune, en hann var venslaður fólki því, sem réð yfir Daily News. Bartow þekkti Taylor og sneri sér til hans með þeim árangri, að fréttamenn allir hyjuðu sig frá heimili Jafsie. Condon fékk bréf daginn eftir. Bréfritarinn kvartaði yfir því, að hann hefði orðið að verja 3 dollurum fyrir svefnföt handa barninu, en svefnfötin sem barnið var í yrðu send frú Lindbergh til sönnunar því, að barnið væri enn i hans vörslu. Og þetta var gert. Þar næst sagði þessi ófreskja i mannsmynd, að Condon (Jafsie) skyldi segj* frú Lindbergh, að barninu liði vel, og klykkt var út með . þvi, að setja skyldi auglýsingu í New York American sv® hljóðandi: „Eg samþykki. Peningarnir eru til taks“. Féð hafði verið lagt i banka í Bronx, undir eins 05 falli'st hafði verið á Condon, sem milligöngumann. Lind- bergh og kona hans töluðu í útvarp og lofuðu að'sjá um, að barnsræningjanum yrði ekki hegnt, ef barninu væri skilað aftur, og fullvissuðu hann um, að honum yrðu ekki afhentir merktir peningaseðlar. Þetta gerði okkur T-mönn- um injög erfitt fyrir. Eg sagði við Lindbergh, að nauðsyn- legt væri að skrásetja númer hvers seðils, og gæti hann svo gert sem hann áhti réttast um málshöfðun. En Lind- bergh vildi ekki ganga á bak orða sinna, jafnvel þótt við barnsræningja væri að eiga... Daginn eftir var hringt í sima til Maddens. Sá, er hringdi, talaði fyrir munn Breckinridge. Ef Madden færi í ski’ifstofur Morgans gætum við fengið aðra seðla, eins og við höfðum farið fram á, og öllu komið fyrir eins og við vildum. Madden og Wilson fóru þangað þegar, þeir lögðu til, að helmingur fjárins yrði í seðlum innleysan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.