Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 68

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 68
180 R O K K U R misseri að læra rússnesku, en þrjú ár að læra tyrknesku. Miinchen-sáttmálinn var vonbrigði. Fullnumi i málinu gerðist hann fyrirlesari i skóla fyrir verðandi tyrkneska embætt- ismenn og fjölluðu erindin um bæjarmálefni. Reuter var í Tyrklandi tíl ársins 1946. Þegar Bandarikjamaðurinn Dwight Griswold fór frá Berlín til þess að taka að sér umsjón með hversu varið væri lánunum til Tyrkja og Grikkja, leitaði hann ráða lijá Reuter. — f útlegðinni þjáðist Reuter af heimþrá. I september 1938 þóttí honum svo horfa, sem hinn mikli dagur væri að nálgast. Hann sat í gistihúsi i Ankara og hlustaði á fregnir brezka útvarpsins um Múnchen- viðræðurnar. Þegar hann heyrði, að Chamherlain og Daladier liefðu látið kúgast, varð hann æfur af reiði. Kona hans segir, að liann hafi ver- ið gripinn æði. Hann greip járnstöng og lét reiði sína bitna á gluggatjöldunum í gistihúsherberginu. Fregn- irnar gerðu hann gramari og vonsviknari en jafnvel valda- taka Hitlers. .... Átta árum síðar, á aprildegi, í hlýinda- og molluveðri, var hann stadd- ur í grennd við Istanbul, og horfði á orustuskipið Misso- uri á hægri ferð inn Bospor- us-sund. Hann ályktaði, að ef Bandaríkin gætu sent Iierskip tíl Tyrklands, mundi ekki á löngu líða, þar til Bandaríkja- menn greiddu götu þess, að hann fengi vegabréfsáritun til heimferðar. Heim til Berlínar. Reuter kom aftur tilBerlín- ar 1946. Það var orðið aug- ljóst, að Fjórveldasamvinnan mundi fara vaxandi. Berlín, sem Fjórveldin höfðu skipt á milli sin, var sem ey i „Rauða hafinu“. Og Berlín var orðin eins mikilvæg á tímum ósig- urs sem sigurs. Hinn gamli flokkur Reuters, Jafnaðar- mannaflokkurinn, hafði ný- lega unnið glæsilegan sigur í fyrstu kosningunum eftír styrjöldina. Lýðræðisflokk- arnir þrir höfðu fengið 61 af liundraði greiddra atkvæða, en hinn „socialistiski eining- arflokkur“ sem Rússar studdu, afganginn. En jafn- aðarmenn fóru ekki hyggi- lega að ráði sínu. Þeir gerðu Ostrowski nokkum að borg- arstjóra, mann, sem gat ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.