Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.02.2023, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 04.02.2023, Qupperneq 26
hagvangur.is Matís er leiðandi á sviði matvælarannsókna og líftækni. Hjá Matís starfar um 100 manna öflugur hópur starfsfólks sem brennur fyrir því að finna nýjar leiðir til að hámarka nýtingu hráefnis, auka sjálfbærni og efla lýðheilsu. Hlutverk Matís er að efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs og tryggja matvælaöryggi, lýðheilsu og sjálfbæra nýtingu umhverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu. Matís leggur áherslu á hagnýtar rannsóknir sem auka verðmæti íslenskrar matvælaframleiðslu, stuðla að öryggi og heilnæmi afurða og sjálf­ bærri nýtingu náttúruauðlinda. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Öll kyn eru hvött til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar nk. Upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is. Deildarstjóri fjármála og rekstrar Sótt er um starfið á hagvangur.is Matís leitar að fjölhæfum stjórnanda á sviði fjármála og reksturs. Starfið felur í sér mikil samskipti, samningagerð og greiningarvinnu. Helstu verkefni og ábyrgð • Fjárhagsuppgjör Matís og uppgjör einstakra verkefna • Ábyrgð á verkefnabókhaldi • Fjárhagsáætlanir í samvinnu við fjármálastjóra og sviðsstjóra • Fjárhagsleg greiningarvinna • Þróun á nýtingu gagna og mótun stjórnendaupplýsinga • Umsjón með rekstri fasteigna, mötuneyti, tækjabúnaðar, tölvukerfi og hugbúnaði • Yfirumsjón með innleiðingu og þróun á UT verkefnum • Samningagerð og samskipti við fjölmarga aðila • Þróun á ferlum og aðferðum Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði fjármála og rekstrar • Rík samskipta­ og skipulagshæfni • Góð greiningarhæfni • Reynsla af stjórnun og rekstri • Reynsla af reikningshaldi og uppgjörum • Góð þekking á fjármálahugbúnaði • Reynsla af rekstri upplýsingatæknikerfa er æskileg hagvangur.is 2 ATVINNUBLAÐIÐ 4. febrúar 2023 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.