Fréttablaðið - 04.02.2023, Side 36

Fréttablaðið - 04.02.2023, Side 36
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. Hafðu samband við okkur og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. RÁÐNINGAR Aðstoðarverkstjóri Vélrás auglýsir eftir öflugum aðstoðarverkstjóra til þess að bætast við frábæran starfsmannahóp fyrirtækisins. Vélrás rekur eitt stærsta atvinnubifreiða og vélaverkstæði landsins Helstu verkefni og ábyrgð Aðstoða verkstæðisformann Skipulagning viðgerða Eftirfylgni með verkum Almennar viðgerðir Utanumhald og skráningar Samskipti við viðskiptavini Önnur tilfallandi verkefni Frumkvæði og drifkraftur Góð þjónustulund og hæfni í samskiptum Reynsla og menntun sem nýtist í starfi Fagleg þekking á viðhaldi atvinnubifreiða Góð almenn tölvukunnátta Öryggisvitund Áhugi á að þróa spennandi vinnustað Hæfniskröfur Umsóknir sendist á velras@velras.is - Nánari upplýsingar í síma 552-6270 Hjá Vélrás starfa um 100 starfsmenn við hin ólíku störf á tveimur starfsstöðvum, annarsvegar að Álhellu 4 í Hafnarfirði og hinsvegar í Klettagörðum 12 í Reykjavík. 12 ATVINNUBLAÐIÐ 4. febrúar 2023 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.