Fréttablaðið - 04.02.2023, Síða 52

Fréttablaðið - 04.02.2023, Síða 52
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist fiskur (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 10. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „4. febrúar “. K A R T Ö F L U S T R Á H E L G R Í M A N H F Æ A S A E Ú I Ú Á F L O G A G I K K N Ú T Í M A K O N U R O I A Ú D U L I I L É T T M Á L M A R A U R K E I L U N N I T I A K S G S S G T U R N K L U K K A K L E T T A M Y N D A Æ L S O R A E U R I F J A S T E I K L Ó Ð A R S T A M P L T S Ó T F A T Ú B A K F I S K U R V I S T A G E Y M S L U U R L I Ö L A G R T R A U N L Í T I L Æ G I K R A F T A R S N T R L R A B U A L T E K N U É U H E I L A L Ö M U N U A M Ó Ð U M I Í E R A M M A R I S R H N E T U T R É Ð U M L Í K N I Ð D I T I N N F A L L Ý N O R Ð L A U S A N U N A U R I N N A S R A F M Á N A R A A K A R T Ö F L U S T R Á Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Systraklukkurnar, eftir Lars Mytting frá Forlaginu. Vinn- ingshafi í síðustu viku var Einar G. G. Pálsson, Borgarnesi. VEGLEG VERÐLAUN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 LÁRÉTT 1 Agnir fylla algeims byggð og hólma (11) 11 Svona stutt lagvopn þykja mér ekki merkileg (10) 12 Hér eru öll mín blöð nema þau sem föst eru á Kili (9) 13 Hvetja föl börn til að halda sig við próteinið (12) 14 Ljómandi bleikur bíll, bara eins og sítróna! (9) 15 Hretið bætir í hlaupið (9) 16 Heyra má hljóð eld- stæðis óma um hlóðir þess (9) 17 Spýja á greyin og hreysin þeirra (11) 23 Fari það í röndótt rán- dýr pardusa hvað feldur þessara skepna er skraut- legur! (10) 28 Þetta er helsti galli slæms verks og illa glopp- ótts (11) 29 Nenni ekki glímu við slíkt heljarmenni í fjúkandi hellidembum (10) 30 Náum þessari rák af okkur við fallandi fljót fiska (7) 31 Kaldi kærir sig síst um nöfn á borð við Hlýr (8) 32 Barst þá rabb þeirra að því sem sagt var um þau (5) 35 Leita kana á strönd haf- sjóar synda (8) 40 Það varð fuglunum til lífs að mikla ísrönd rak að eldum þessum (9) 42 Ég slátraði kollu sem ekill 1 og 2 skildu eftir (6) 43 Vil að þú fjarlægir fyrir- heit um að þú neitir (7) 44 Greiði það sem hún hefur að geyma en fer dult með (9) 46 Held ég úrskurði að rétt væri að stoppa, lokaði ein- hver dyrunum (6) 47 Guð frægðar og fornrar sýslu (7) 48 Strandkrossar auðvelda heimför sæfara (9) 49 Hér er gengin snúin áreitni (6) 50 Gaf klink fyrir þetta skot og uppskar LÓÐRÉTT 1 Skutlaði henni til síns heima – við hjara veraldar! (9) 2 Losnum kannski ein- hvern veginn við næðing haldi þessi þróun áfram (9) 3 Ben særðu bitur (9) 4 Tel brand áa tefja fráa (9) 5 Verum smart þegar Skagamenn eru án skarts og skrautmuna (7) 6 Þær Conga og Bongó framkalla alveg sérstakan seiðing (8) 7 Haldnar af landi brott, enda vel æfðar (8) 8 Grimm kjósa grimmd (8) 9 Af hverju nöldrum við út af því sem við lýstum með óvenjulegri stafsetningu? (8) 10 Kolaður við kelduna (8) 17 Léttgeggjuð amma með sál er á sömu línu (7) 18 Þessi skák er töpuð og borð og menn lent á götunni (7) 19 Svona kjarnyrt kona vill bara ávinning og umtal (7) 20 Sit í næði og syng mitt níð/sæll ég bærist ár og síð (6) 21 Þessi málaferli snúast um raka og reglubrot (7) 22 Lítum til stafs eftir styrk (6) 24 Mörgum verður hált á svelli tískunnar ekki síður en tungunnar (12) 25 Tek kjúkling af um- sjónarmanni hans (9) 26 Þreytt á hinum eilífu endurtekningum á ein- stiginu (7) 27 Þau ortu eitthvað sundurlaust bull um að hafa gin á planinu (7) 33 Saga af fánýtu viðnámi gegn ofsaveðri (8) 34 Nú má síra söngla helstu raddir fyrir þetta fína fólk (8) 36 Greina bergmál orða reiðra manna en fárra (7) 37 Nú mun ég oftar eignast sjaldséðar ger- semar (7) 38 Reykur rúgs og hafra hins heila brauðs (7) 39 Hér legg ég nú læsingu mína og lista (7) 41 Tunglsveit 1 leitar ferskra félaga (6) 45 Ísland farsældafrón, þigg mína gjöf þótt gölluð sé (4) KROSSGÁTAN | SUDOKU | PONDUS | | FRODE ØVERLI LAUSNARORÐ SÍÐUSTU VIKU | 7 1 6 5 2 9 8 3 4 4 8 3 6 7 1 2 9 5 2 5 9 8 3 4 6 1 7 6 7 1 3 9 5 4 8 2 3 4 8 2 1 7 5 6 9 5 9 2 4 6 8 3 7 1 9 3 5 7 4 6 1 2 8 8 6 7 1 5 2 9 4 3 1 2 4 9 8 3 7 5 6 8 2 6 3 5 9 4 7 1 3 9 5 1 4 7 2 8 6 7 4 1 2 8 6 3 9 5 2 3 9 4 6 1 8 5 7 1 6 7 5 2 8 9 3 4 4 5 8 7 9 3 6 1 2 5 8 3 6 1 4 7 2 9 9 1 4 8 7 2 5 6 3 6 7 2 9 3 5 1 4 8 Skál, Pondus! Í dag tókum við á því! Skál, Jói! Er til betri til- finning en að vinna fótboltaleik? Eee...Já. En það er í klárlega í öðru sæti! Og í dag vorum við góðir! Baneitraðir! Þetta er klikkað! Ég hafði líka góða tilfinningu fyrir leiknum í dag! Á móti þessum smáguttum í Spartak! Allt liðið með magapínu! „Getum við frestað leiknum? Búhúhúhú.“ Gleymið því! Þið verðið að halda ykkur við dag- skrána eins og allir aðrir. Það er hárrétt, lagsmaður! Það að þeir hafi bara verið með fimm inná í seinni hálfleik og engan mark- mann er ekki okkar vandamál! Það var þeirra val! Við burstuðum þá 7-6 og það er það eina sem skiptir máli! Skál í botn! 26 DÆGRADVÖL FRÉTTABLAÐIÐ 4. FEBRÚAR 2023 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.