Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 3

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Qupperneq 3
SVFH VEIÐIMAÐURINN NR34 DESEMBER MÁLGAGN STANGAVEIÐIMANNA Á ÍSLANDI 1955 Ritstjóri: Viglundur Möller, Útgefandi: StangaveiOifélag Reykjavikur Ægissiðu 92. — Simi 379!. AfgreiÖsla i VeiÖimanninum, Lœkjartorgi PrentaÖ i Ingólfsprenti Hin eUífft hrÍD0rás. ALLT er á eilífri hringferð, öll til- veran eilíf hringrds. Okkur er sagt að alheimurinn snúist dn afldts. Vetrar- brautir með óteljandi sólkerfum snuast, knúðar áfram af einhverju reginafli, sem við kunnum ekki skil d. Sól okkar snýst með pldnetur sínar um aðra stœrri og sterkari sól. Jörðin snýst um sólina — og sjálfa sig að auki. Við erum d stöð- ugri hringferð, þótt allt virðist standa kyrrt undir fótum okkar. í likama okk- ar eru efniseindirnar d sifelldri ferð, og sjálfur lifsvökvinn, blóðið, fer hring- rds eftir farvegi sinum, og við vitum hvað skeður þegar sú hringrds stöðvasl — nei, við vitum það raunar ekki, nema að litlu leyti, en það sem við vitum, bendir ótvirœtt til þess, að reglubundin hringrds se lögmdl allrar lífrœnnar starf- semi og jafnframt eitt af grundvallarlög- mdlum alheimsins. Snorri segir að ein sé sií ndttúra jarð- ar „at d hverju ári vex d jörðunni gras ok blóm, ok á sama dri fellr þat alt ok fölnar‘“. — Lögmál drstíðanna voru forfeðrum okkar rdðgdta, eins og þau eru okkur að ýmsu leyti enn i dag, þótt við vitum nokkru meira um þau en þeir. Okkur þykir sumt barnalegt og broslegt í heimsmynd þeirra og náttúru- skýringum og gleymum þd ef til vill stundum, að þekking okkar sjálfra er í molum og mikið skortir d að okkur hafi hlotnast sú hin andlega spekin, sem Snorri segir að þeim hafi ekki verið gefin. Og sennilega brosa kynslóðirnar, sem jörð okkar byggja eftir nokkur hundruð dr, álika mikið að ýmsu í heims- skoðun okkar, sem nú lifum, nema þœr verði vaxnar uþþ úr þeim vanþroska, að skopast að fáfrœði fyrirrennara sinna. Mun þó eflaust vanta mikið á, að menn hafi þd fundið sannleikann allan. Þeir munu dreiðanlega hafa uþpgötvað margt, Veiuimadubinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.