Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 17

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 17
Hann rnissti þann stóra í fyrra! núna; því síðari kynslóðir hefðu ekki getað orðið til, nema sem afkomendur þessara fyrstu árganga. Samlögun smám saman kemur þvi hér ekki til greina. Þá stöndum vér þar. Fiskur þessi hef- ur hvorki króast inni né aðhæfst lífsskil yrðum árinnar smám sarnan. En hann íor þaðan ekki, sanit sem áður. Eg kem ekki auga á nema eina skynsamlega skýr- ingu á þessari ráðgátu. En áður en ég kem að henni, er rétt að minnast svolítið á æviferil urriðans. Yfirleitt eru menn sammála um að vatnaurriðinn sé aðeins afbrigði sjóbirt- ingsins, sem liafi „samlagast" nýjum að- stæðunr. Wollebæk gerir því ekki mikinn mun á vatnaurriða og sjóbirtingi í „Nor- ges Fisker“. Hann segir: Urriðinn er að nokkru leyti staðfiskur í vötnum (vatnaurriði), en sumt af honum geng- ur til sjávar á seiðaaldri, eins og laxinn, og kemur þaðan aftur (sjóbirtingur) upp í árnar til að hrygna.“ Ennfremur bendir Wollebæk á annað, sem er mjög athyglisvert. Hann segir: „Sjóbirtingur og vatnaurriði blanda oft blóði, og margt bendir til, að seiði vatnaurriðans gangi stundum til sjávar og öfugt: sjóbirtingsseiði verði staðfisk- ur í vötnum.“ En hvernig (og getum við líka sagt Iivers vegna?) vatnaurriðinn er kominn af sjóbirtingnum, er þó tæplega fullrann- sakað enn. Hvers vegna ættu einhverjir sjóbirtingar að taka upp á því, að yfir- gefa „gósenland" hafsins og velja sér hin mörgu lífsskilyrði vatnaurriðans — og hví ættu þeir ekki að erfa eðlishneigð for- cldra sinna og fara til sjávar? En þetta síðasta atriði gæti ef til vill leitt okkur á sporið. Máske er óþarfi að tala um nokkra samlögun eðá eðlis- breytingu. Ef til vill hefur sjóbirtingur- VeIÐIMAÐURI.NN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.