Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 47

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 47
Stjórnin bar frarn eftirfarandi tillögu, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum: „Fundur haldinn í S.V.F.R. mánud. 28. nóv. 1955, í Breiðfirðingabúð, sam- þykkir að fela stjórn félagsins að reyna að ná samningi við Rafmagnsveitu Reykjavíkur um klak og eldi lax- og sil- ungsseiða, ef hún telur það henta félag- inu. Skal stjórnin óbundin af fyrri sam- þykktum félagsins um þetta efni. Þó nær heimild þessi um fjárframlag ekki nema til klaksjóðsinneignar félagsins eins og hún er nú, en má þó bæta við úr félags- sjóði þannig að heildarupphæðin nemi kr. 100.000.00. Flins vegar telur fundurinn að fram- lög félagsins til klakstarfsemi skuli eigi fara fram úr inneign klaksjóðs á hverj- um tíma, nema lagabreyting komi til.“ Byggingu veiðihússins við Norðurá miðar vel áfram. Húsið er löngu fokhelt og verið að innrétta það. Fé það sem safnaðist í happdrættinu í hitteð fyrra er allt komið í húsið og þarf meira til. Þess vegna hefur stjórnin ákveðið að efna til happdrættis að nýju. Verða þar margir góðir munir, og er sala þegar hafin. Verð miðanna er 50 kr. og upphæðin alls 200 þús. kr. Ennfremur skýrði formaður frá ýms- um (jðrum framkvæmdum stjórnarinnar, svo sem ýmsum endurbótum og lagfær- ingum við árnar og veiðihúsin. Hann þakkaði nefndum þeim, sem stjórnin skipaði sér til aðstoðar á starfsárinu, fyr- ir ágætt starf, svo og öllum sem hefðu lagt fram vinnu og aðstoð við nýja veiði- húsið eða á annan hátt unnið að hag félagsins. Úr stjórninni áttu að ganga að þessu sinni, formaður, varaformaður og fjár- nrálaritari. Voru þeir allir endurkjörnir með lófataki, þar eð engar uppástungur komu fram um aðra. Endurskoðendur voru kjörnir, Árni Benediktsson og Magnús Vigfússon. Samþykkt var breytingartillaga frá stjórninni við 10. gr. félagslaganna. Á eftir orðunum: „sem félagið leitar eftir að fá til útleigu“, komi: Þetta gildir þó ekki nema fyrir liggi fundarsamþykkt eða bréfleg tillkynning félagsstfórnar til félagsmanna um fyrirœtlanir félagsiiis, hvað þetta snertir. Ennfremur var samþykkt tillaga frá stjórninni þess efnis, að senda bóndan- um á Hafþórsstöðum í Norðurárdal kr. 5.000.00 úr félagssjóði, sem samúðarvott frá félagsins hálfu vegna tjóns þess, sem hann varð íyrir í brunanum í haust. Umræður urðu mjög litlar á fundin- um. petta hef cg þnið alla mina cevi! Vexðimaðurinpí 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.