Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 16

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 16
feril laxins, þarf hann að fara til sjávar, a. m. k. hrygnan. Wollebæk segir í „Nor ges Fisker“: „Laxinn er í ánum þangað til hann er 2—5 vetra. Þegar hann er orðinn 9—16 cm (stöku sinnum 20) — verður hann silfurgljáandi á lit og lieldur til hafs (gönguseiði). Hrygnan þarf að fara til sjávar, til þess að verða kynþroska. Hins vegar verður eittlivað af hængunum kyn- þroska án þess að fara úr ánunt, og hvort nokkuð af þeim hængum, sem verða kyn- þroska í ánum, fer nokkurn tíma til sjáv- ar, er enn ekki fullrannsakað. Þetta eru vafalaust gamlar athuganir A. Archer segir í bók sinni „Laksen o dens formerelse i Norge“, 1877: „Áður en hrogn geta vaxið í lirygninni þar. hún að þroskast upp í gönguseiði, far. til sjávar og koma aftur sem unglax. F,n hængurinn hefur þann merkilega eigin leika, að svil geta vaxið í honum (án þess að hann fari til sjávar); og á hrygn ingarstöðunum gefur oft að líta þá furðu- legu sjón, að hrygna sést í fylgd með ntaka sínurn, sem ekki er miklu fleiri tommur á lengd en hún fet.“ Greinarhöfundur tekur síðan upp kafla úr grein eftir O. Hauge, þar sem hann dregur í efa að sú kenning geti verið rétt, að bleikján í Byglandsfjord sé afkomandi Atlantshafslaxin*, orðin til á sarna hátt og „Nams-Blanken“. Og síð- an segir hann: „Vér getum fullyrt a. m. k. urn „Narns- Blanken“, að hann hafði greiða leið til sjávar, var ekki „innkróaður“. En samt fór liann ekki niður fossa og flúðir! Knut Dalil prófessor, sem fyrstur manna uppgötvaði dverglaxinn í Byglandsfjord, notar aldrei orðið innikróaður í bók sinni „Laks og laksefiske". I „Norges Dyreliv“ talar Sven Sömme ævinlega um að dverg- laxinn hafi „orðið eftir“. Og þá er það kenningin um að „sanr- lagast aðstæðum smám saman“. Hvað er átt við með því? Eitt árið er svo komið, að enginn lax, hversu stæltur sem liann er, kemst upp Fiskumfoss. Hvernig var þá ástatt fyrir ofan foss- inn? Vitanlega var stofn af seiðum í ánni; þau yngstu liöfðu klakist út um vorið, þau elstu voru fullþroska göngu- seiði. Enginn hafði sagt þeim að nú kæmi ekki lramar lax úr sjó til þess að halda við stofninum. í hæsta lagi 15 árum eft- ir að síðasta hrygnan hafði farið upp fosinn, hefðu ekki átt að vera eftir í ánni önnur seiði en fullþroskuð gönguseiði. Sú staðreynd, að í dag er innikróaður laxstofn fyrir ofan Fiskumfoss, sýnir að eitthvað af gönguseiðum þeirra 5 laxa- kynslóða, sem að frarnan getur, hafa hætt við að lara til sjávar, orðið eftir í ánni „af fúsum vilja“ og hrygnt þar. Hér er ekki um það að ræða, „að sam- lagast smám saman", ekki á 100 árum, ekki 10 árum, jafnvel ekki 5 árum. Að- eins eitt. ár kemur til greina, árið sem þessir seiðaárgangar hver um sig urðu fullþroskuð gönguseiði; þá skeður annað tveggja: Þau fara til sjávar — eða verða kyrr í ánni. Samanlagt hafði þessi seiðastofn nokk- ur ár til að fara burtu, en hvert einstakt seiði aðeins eitt ár. Vér getum því verið viss urn, að hefðu gönguseiðin, sem ólust upp lyrir ofan Fiskumfossinn, eftir að hann kom til söa- o unnar, ekki ,,samlagast“ strax, væri eng- inn innikróaður lax fyrir ofan fossinn 14 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.