Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 45

Veiðimaðurinn - 01.12.1955, Blaðsíða 45
Frá aðalfundi SVFR AÐALFUNDUR S.V.F.R. var hald- inn í Breiðfirðingabúð mánudaginn 28. nóv. s.l. Formaður félagsins, Sæmundur Stef- ánsson, flutti skýrslu stjórnarinnar. í upphafi máls síns minntist hann tveggja látinna félaga, þeirra Gunnars E. Bene- diktssonar hæstaréttarlögmanns og And- résar Sveinbjörnssonar liafnsögumanns, og tóku fundarmenn undir orð hans með venjulegum hætti. Félagsmenn eru nú um 520, og hefur þeim fjölgað nokkuð á árinu. Umsóknir frá 8 mönnum voru samþykktar á fund- inum. Vatnasvæði félagsins eru jressi: Elliða- árnar, Laxá í Kjós, ásamt Bugðu og Með- alfellsvatni, Laxá í Leirársveit og Norð- urá í Borgarfirði. Ennfremur hefur S.V.F.R. haft til umráða tvö síðustu árin nálega i/3 af veiðitímanum í Miðfjarðará, með sérstökum samningi við félagið í Borgarnesi. Þá hafði S.V.F.R. einnig l/3 veiðitímans í Fáskrúð í Dölum s.l. sumar, samkv. sérstökum samningi við Stang- veiðifélagið á Akranesi, en Akurnesingar fengu l/3 veiðitímans í Laxá í Leirársveit. Enn skortir þó mikið á, að félagið hafi nógu mörg veiðivötn, og er stjórnin því að atlniga, samkvæmt áður fenginni fund- arsamþykkt, hvort möguleikar séu á að fá efri hluta Stóru Þverár, með samn- ingi við núverandi leiguhafa árinnar, ef þeir fá hana áfram, þegar núgildandi samningur þeirra rennur út — en af lron- um mun vera eftir eitt ár. Auk þess mun stjórnin að sjálfsögðu leita fyrir sér um leigu á öðrum vatnasvæðum, sent kynnu að losna úr leigu. Formaður ræddi ítarlega um klakmál- ið. Sagði frá tillögum nefndarinnar, sem kosin var s.l. ár til þess að ræða við Reykjavíkurbæ og rafmagnsstjóra um möguleika á þátttöku S.V.F.R. í stækkun og rekstri klakstöðvarinnar við Elliðaár. Nefndin lagði til að S.V.F.R. fengi leyfi Veiðistangaviðgerðir. CANE í flestar stærðir af stöngum. HANDSTYKKI, MIÐSTYKKI, TOPPAR. Margar gerðir af HÓLKUM, LYKKJUM, KORKI, HJÓL- FESTINGUM, POKUM o. m. fl. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að stöngum, sem ég tek til viðgerðar, er aðeins veitt móttaka á vinnustofu minni. Valdimar Valdimarsson, Suðurgötu 37. Símar 80572 og 3667. Veiðimacurinn 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.